
Ísbúð Huppu

Verslunarstjóri í Álfheimum
Verslunarstjóri óskast í verslun okkar í Álfheimum!
Ísbúð Huppu leitar að jákvæðum ábyrgðarfullum og þjónustulunduðum einstaklingi í stöðu verslunarstjóra Huppu í Álfheimum
Um er að ræða dagvinnustarf m.v. opnunartíma verslunarinnar.
Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá, kynningarbréf æskilegt.
Farið verður yfir umsóknir jafnóðum
Komdu og vertu hluti af skemmtilegu Huppu fjölskyldunni
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og umsjón með daglegum rekstri verslunarinnar
- Þjálfun og stjórn starfsmanna
- Viðhald á gæðum og þjónustustigi
- Vöruinnkaup og birgðarstýring
- Vaktaskipulag og skýrslugerð
Menntunar- og hæfniskröfur
- 20 ára eða eldri
- Reynsla af verslunar- eða þjónustustörfum (stjórnunarreynsla kostur)
- Frumkvæði, skipulagshæfni og leiðtogahæfileikar
- Góð samskiptafærni og þjónustulund
- Sveigjanleiki og lausnamiðuð hugsun
Auglýsing birt8. október 2025
Umsóknarfrestur20. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Álfheimar 4, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk í ísbúð og booztbar - Akureyri
Ísbúðin Akureyri

Nettó Ísafirði - verslunarstjóri
Nettó

Service Assistants
Costco Wholesale

Afgreiðsla
Hollt & Gott

Starfsfólk í verslun - Steinar Waage Kringlan
S4S - Steinar Waage skóverslun

Sölustarf í verkfæraverslun
Þór hf.

Staðarskáli Hrútafirði
N1

Vörutiltekt í vefverslun ELKO - tímabundið starf
ELKO

Starfsfólk í verslun - Grandi
JYSK

Sölufulltrúi í valvöru - Fullt starf
BAUHAUS slhf.

Þorlákshöfn - tímavinna
Vínbúðin

Fullt starf í Hveragerði
Al bakstur ehf