
Tandur hf.
Fyrirtækið Tandur var stofnað í Reykjavík þann 9. ágúst 1973.
Starfsemi fyrirtækisins snýst um framleiðslu, sölu og dreifingu á hreinlætisvörum og búnaði til fyrirtækja og opinberra stofnana. Samhliða framleiðslu, sölu og innflutningi er mikil áhersla lögð á faglega og framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf til viðskiptaaðila.
Viðskiptavinum Tandur eru boðnar heildarlausnir varðandi þjónustu og vörur til hreinlætis. Má þar nefna gerð þrifaáætlana, uppsetningu sjálfvirkra skömmtunarbúnaða, reglulegt þjónustueftirlit, fræðslu, ráðgjöf og fjölda vöruflokka sem hafa með hreinsun og hreinlæti að gera.

Almenn umsókn
Tandur er alltaf opið fyrir einstaklingum sem eru til í að skara framúr, veita góða þjónustu og láta til sín taka.
Ef þetta á við um þig þá hvetjum við þig til að senda inn umsókn.
Athugið að almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega en haft verður samband við þá umsækjendur sem við teljum hæfa hverju sinni. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Auglýsing birt7. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hestháls 12, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
DrifkrafturHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Rafvirki / rafeindavirki
Leiðni slf

Nettó Ísafirði - verslunarstjóri
Nettó

Heimsendingar á kvöldin (tímabundið)
Dropp

Afgreiðsla
Hollt & Gott

Starfsmaður í Vöruhús - Helgarstarf
Raftækjalagerinn

Móttökuritari óskast til starfa
Læknastöðin Orkuhúsinu

Lagerstarfsmaður - vinnsla álklæðninga
Byko

Starfsmaður í móttöku og gámalosun
Aðföng

Fulltrúi í Sölu- og þjónustuver AVIS
Avis og Budget

Dreifingarmiðstöð - lagerstarfsmaður
Vínbúðin

Starfsmaður á lager
Héðinn

Skrifstofustarf
Björgunarsveit Hafnarfjarðar