
Skrifstofustarf
Björgunarsveit Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða starfsmann stjórnar.
Um er að ræða 100% starf með starfsstöð í Björgunarmiðstöðinni Kletti.
Helstu verkefni og ábyrgð
- kynningarmál þ.m.t. samfélagsmiðlar, flugeldablað og aðrar kynningar
- utanumhald í kringum sjálfboðaliða sveitarinnar
- undirbúning og störf fyrir allar fjáraflanir, þær helstu eru:
- o jólatrjáasölu
- o flugeldasölu
- o neyðarkall
- o sjómannadagur
- liðsinnir formönnum flokka
- veitir aðhald í umgengni og umhverfismálum
- þátttaka og upplýsingagjöf á stjórnarfundum
- almenn skrifstofustörf
- sinna húsnæði og viðhaldsþörf, skipulagi á húsnæðinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking á starfsemi björgunarsveita er kostur
- Hafa starfað í björgunarsveit er kostur
- 25 ára eða eldri
- Hafa góða tölvukunnáttu
- Geta unnið sjálfstætt og vera skipulagður í vinnubrögðum
- Hrein sakaskrá
Auglýsing birt6. október 2025
Umsóknarfrestur24. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hvaleyrarbraut 32, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
BjörgunarsveitSkipulagSölumennska
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viðskiptastjóri á innanlandssviði
Eimskip

Sérfræðingur - þróun á aksturs- og þjónustukerfi
Terra hf.

Ráðgjafi í kjara- og réttindamálum
Sameyki

Tollmiðlari
Aðföng

Starfsmaður á sviði stjórnmála, menningar og samskipta
Norska sendiráðið

Tæknimaður / Umsjón með birtingakerfi
Signo ehf.

Almenn umsókn
Tandur hf.

Móttökuritari óskast til starfa
Læknastöðin Orkuhúsinu

Sölu- og þjónustufulltrúi á skrifstofu
Casalísa

Íþróttafélagið Grótta auglýsir eftir fjármálastjóra
Íþróttafélagið Grótta

Fulltrúi í Sölu- og þjónustuver AVIS
Avis og Budget

Ritari
Ráðgjafar- og greiningarstöð