
Ráðgjafar- og greiningarstöð
Ráðgjafar- og greiningarstöð er miðlæg þjónustu- og þekkingarmiðstöð sem starfar á þverfaglegum grunni og sinnir börnum að 18 ára aldri hvar sem þau búa á landinu. Hlutverk hennar er m.a. að annast greiningu og ráðgjöf vegna barna með víðtækar þroskaraskerðingar, sinna fræðilegum rannsóknum á þessu sviði og veita börnum með venjuflóknar eða sjaldgæfar fatlanir langtímaeftirfylgd. Öflun og miðlun þekkingar og þroskaskerðingar og fræðsla um helstu íhlutunarleiðir er enn fremur meðal hlutverka stofnunarinnar.
Ritari
Ráðgjafar- og greiningarstöð auglýsir laust til umsóknar starf ritara á stofnuninni sem verður staðsettur í móttöku hennar. Leitað er að jákvæðum einstaklingi sem hefur ríka þjónustulund til að sinna fjölbreyttum verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun
- Móttaka barna, foreldra þeirra og annarra gesta
- Umsjón með biðstofu og kaffiaðstöðu í móttöku
- Móttaka og skráning gagna í málakerfi stofnunarinnar
- Almenn skrifstofustörf
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Starfsreynsla sem nýtist í starfi
- Góð tölvukunnátta
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Mjög góð samskipta- og samstarfshæfni
- Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Jákvætt viðmót og rík þjónustulund
Auglýsing birt6. október 2025
Umsóknarfrestur13. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dalshraun 1, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viðskiptastjóri á innanlandssviði
Eimskip

Sérfræðingur - þróun á aksturs- og þjónustukerfi
Terra hf.

Ráðgjafi í kjara- og réttindamálum
Sameyki

Tollmiðlari
Aðföng

Marketing Assistant
Costco Wholesale

Starfsmaður á sviði stjórnmála, menningar og samskipta
Norska sendiráðið

Tæknimaður / Umsjón með birtingakerfi
Signo ehf.

Almenn umsókn
Tandur hf.

Móttökuritari óskast til starfa
Læknastöðin Orkuhúsinu

Sölu- og þjónustufulltrúi á skrifstofu
Casalísa

Íþróttafélagið Grótta auglýsir eftir fjármálastjóra
Íþróttafélagið Grótta

Fulltrúi í Sölu- og þjónustuver AVIS
Avis og Budget