Íþróttafélagið Grótta
Íþróttafélagið Grótta
Íþróttafélagið Grótta

Íþróttafélagið Grótta auglýsir eftir fjármálastjóra

Fjármálastjóri

Íþróttafélagið Grótta leitar að fjármálastjóra í 100% stöðu, en möguleiki er á minna starfshlutfalli ef hentar betur.

Grótta er framsækið og metnaðarfullt íþróttafélag sem gaman er að vinna fyrir.

Fjármálastjóri heyrir undir framkvæmdastjóra.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á rekstri, fjármálastjórn, áætlanagerð og skilvirkri miðlun rekstrar- og fjárhagsupplýsinga.
  •  Launavinnsla
  • Greiðsla reikninga og ýmis reikningagerð
  • Yfirumsjón með uppgjörum, innheimtu og ársreikningum.
  • Þróun og innleiðing fjárhagskerfa og mælaborða.
  • Umsjón með samningagerð, gæða- og öryggismálum.
  • Gerð styrkumsókna
  • Þátttaka í stefnumótun og þróun rekstrarumhverfis Gróttu
  • Umsjón með tölvukerfum og upplýsingatækni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framhaldsmenntun á sviði viðskipta eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi er æskileg
  • Reynsla af fjármálastjórn og rekstri
  • Reynsla af áætlanagerð, uppgjörum, greiningarvinnu og framsetningu tölulegra gagna.
  • Þekking á bókhaldi
  • Góð þekking á tölvukerfum, þar á meðal Excel
  • Þekking á Microsoft Dynamics 365 Business Central er kostur
  • Leiðtogahæfni og góð færni í mannlegum samskiptum.
  • Metnaður, frumkvæði, skipulagshæfni og geta til að vinna undir álagi.
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti.

Auglýsing birt6. október 2025
Umsóknarfrestur15. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Suðurströnd 2-8, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.ÁrsreikningarPathCreated with Sketch.FjárhagsáætlanagerðPathCreated with Sketch.GjaldkeriPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LaunavinnslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft OutlookPathCreated with Sketch.Power BIPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Uppgjör
Starfsgreinar
Starfsmerkingar