
Íþróttafélagið Grótta
Grótta er staðsett á Seltjarnarnesi og innan vébanda þess eru þrjár deildir; fimleikadeild, handknattleiksdeild og knattspyrnudeild. Íþróttamannvirki Gróttu samanstanda af tveimur íþróttasölum, gervigrasvelli, fimleikasal auk búnings- og fundarherbergja, skrifstofuaðstöðu og veislusals.
Meginmarkmið Íþróttafélagsins Gróttu er að þjónusta alla félagsmenn á sem bestan hátt. Áhersla er lögð á árangursríkt samstarf við þá fjölmörgu sem nýta sér þjónustu Gróttu dag hvern.

Íþróttafélagið Grótta auglýsir eftir fjármálastjóra
Fjármálastjóri
Íþróttafélagið Grótta leitar að fjármálastjóra í 100% stöðu, en möguleiki er á minna starfshlutfalli ef hentar betur.
Grótta er framsækið og metnaðarfullt íþróttafélag sem gaman er að vinna fyrir.
Fjármálastjóri heyrir undir framkvæmdastjóra.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á rekstri, fjármálastjórn, áætlanagerð og skilvirkri miðlun rekstrar- og fjárhagsupplýsinga.
- Launavinnsla
- Greiðsla reikninga og ýmis reikningagerð
- Yfirumsjón með uppgjörum, innheimtu og ársreikningum.
- Þróun og innleiðing fjárhagskerfa og mælaborða.
- Umsjón með samningagerð, gæða- og öryggismálum.
- Gerð styrkumsókna
- Þátttaka í stefnumótun og þróun rekstrarumhverfis Gróttu
- Umsjón með tölvukerfum og upplýsingatækni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framhaldsmenntun á sviði viðskipta eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi er æskileg
- Reynsla af fjármálastjórn og rekstri
- Reynsla af áætlanagerð, uppgjörum, greiningarvinnu og framsetningu tölulegra gagna.
- Þekking á bókhaldi
- Góð þekking á tölvukerfum, þar á meðal Excel
- Þekking á Microsoft Dynamics 365 Business Central er kostur
- Leiðtogahæfni og góð færni í mannlegum samskiptum.
- Metnaður, frumkvæði, skipulagshæfni og geta til að vinna undir álagi.
- Góð kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti.
Auglýsing birt6. október 2025
Umsóknarfrestur15. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurströnd 2-8, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingÁrsreikningarFjárhagsáætlanagerðGjaldkeriHeiðarleikiJákvæðniLaunavinnslaMannleg samskiptiMicrosoft Dynamics 365 Business CentralMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookPower BIReikningagerðSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðUppgjör
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur - þróun á aksturs- og þjónustukerfi
Terra hf.

Ráðgjafi í kjara- og réttindamálum
Sameyki

Tollmiðlari
Aðföng

Starfsmaður á sviði stjórnmála, menningar og samskipta
Norska sendiráðið

Tæknimaður / Umsjón með birtingakerfi
Signo ehf.

Móttökuritari óskast til starfa
Læknastöðin Orkuhúsinu

Sölu- og þjónustufulltrúi á skrifstofu
Casalísa

Skrifstofustarf
Björgunarsveit Hafnarfjarðar

Ritari
Ráðgjafar- og greiningarstöð

Sölufulltrúi á ferðaskrifstofu
Aventuraholidays

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Launafulltrúi
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu