Signo ehf.
Signo ehf.

Tæknimaður / Umsjón með birtingakerfi

Tæknimaður / Umsjón með birtingakerfi

Við leitum að jákvæðum og áreiðanlegum einstaklingi til að sjá um tæknileg mál og daglega umsjón með birtingakerfi auglýsinga.

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni

  • Umsjón með birtingakerfi og innsetning auglýsingaefnis.

  • Lausn tæknivandamála og stuðningur við starfsfólk.

  • Viðhald á búnaði og kerfum.

  • Samvinna við söluteymi og aðra starfsmenn um birtingar og uppfærslur.

Menntunar- og hæfniskröfur

Hæfniskröfur

  • Framúrskarandi tölvu- og tæknikunnátta
  • Reynsla af birtingarkerfum og vinnslu með auglýsingaefni er kostur.

  • Sjálfstæð og lausnamiðuð vinnubrögð.

  • Góð samskiptahæfni og þjónustulund

Auglýsing birt7. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Eyjarslóð 9, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft OutlookPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar