
Tæknimaður / Umsjón með birtingakerfi
Tæknimaður / Umsjón með birtingakerfi
Við leitum að jákvæðum og áreiðanlegum einstaklingi til að sjá um tæknileg mál og daglega umsjón með birtingakerfi auglýsinga.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni
-
Umsjón með birtingakerfi og innsetning auglýsingaefnis.
-
Lausn tæknivandamála og stuðningur við starfsfólk.
-
Viðhald á búnaði og kerfum.
-
Samvinna við söluteymi og aðra starfsmenn um birtingar og uppfærslur.
Menntunar- og hæfniskröfur
Hæfniskröfur
- Framúrskarandi tölvu- og tæknikunnátta
-
Reynsla af birtingarkerfum og vinnslu með auglýsingaefni er kostur.
-
Sjálfstæð og lausnamiðuð vinnubrögð.
-
Góð samskiptahæfni og þjónustulund
Auglýsing birt7. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Eyjarslóð 9, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Microsoft ExcelMicrosoft OutlookTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur - þróun á aksturs- og þjónustukerfi
Terra hf.

Ráðgjafi í kjara- og réttindamálum
Sameyki

Tollmiðlari
Aðföng

Starfsmaður á sviði stjórnmála, menningar og samskipta
Norska sendiráðið

Móttökuritari óskast til starfa
Læknastöðin Orkuhúsinu

Sölu- og þjónustufulltrúi á skrifstofu
Casalísa

Innkaupasérfræðingur
Set ehf. |

Sérfræðingur í öryggi net- og upplýsingakerfa
Advania

Íþróttafélagið Grótta auglýsir eftir fjármálastjóra
Íþróttafélagið Grótta

Vef og markaðsfulltrúi
ILVA ehf

Skrifstofustarf
Björgunarsveit Hafnarfjarðar

Ritari
Ráðgjafar- og greiningarstöð