
Set ehf. |
Set er alþjóðlegur framleiðandi og söluaðili á lagnavörum fyrir framkvæmda- og veitumarkaðinn. Set hefur haft gæðavottun skv. ISO 9001 síðan árið 1997. Fyrirtækið hefur frá upphafi hlotið viðurkenningu Credit info sem framúrskarandi fyrirtæki.
Fyrirtækið var stofnað árið 1978 þegar það hóf framleiðslu á einangruðum stálpípum fyrir hitaveitur.
Ýmsar fleiri gerðir rörakerfa fylgdu á eftir m.a. fyrir vatnsveitur, fráveitur, snjóbræðslukerfi, raflagnir og ljósleiðaralagnir. Framleiðsla fer fram í verksmiðjum Set ehf á Selfossi og Set Pipes GmbH í Haltern am See í Þýskalandi. Set starfrækir vöruhús í Reykjavík og er með söluskrifstofu í Frederikshavn í Danmörku.
Set is an international manufacturer and distributor of plumbing products for the construction and utility markets.
Set has had quality certification according to ISO 9001 since 1997. Since the beginning, the company has been recognized by Credit info as an excellent company. The company was founded in 1978 when it started manufacturing insulated steel pipes for heating systems. Various other types of pipe systems followed, e.g. for water supplies, sewers, snow melting systems, electrical wiring and fiber optic cables. Production takes place in the factories of Set ehf in Selfoss and Set Pipes GmbH in Haltern am See in Germany. Set operates a warehouse in Reykjavík and has a sales office in Frederikshavn, Denmark.

Innkaupasérfræðingur
Set ehf, alþjóðlegur framleiðandi og söluaðili á lagnavörum fyrir framkvæmda- og veitumarkaðinn, óskar eftir að ráða sérfræðing í innkaupum til að sinna daglegum innkaupa- og birgðamálum ásamt skipulagningu hagkvæmra flutninga.
Markmiðið er að tryggja skilvirk og hagkvæm innkaup sem uppfylla gæðakröfur og styðja við verkefni félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Innkaup á lagnavörum frá erlendum og innlendum birgjum
- Gerð og eftirfylgni innkaupaáætlana í samráði við stjórnendur
- Verðútreikningar og eftirlit með verðþróun
- Skipulagning flutninga
- Umsjón með birgðahaldi og skilvirkri nýtingu birgða
- Önnur verkefni sem tengjast rekstri, samningagerð og stuðningi við starfsmenn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
- Reynsla af lagnaiðnaði, vélbúnaði eða inn- og útflutningi er kostur, en við hvetjum einnig umsækjendur með minni reynslu til að sækja um
- Þekking á tollamálum og reynsla af samningagerð er kostur
- Góð tölvukunnátta og hæfni til að tileinka sér fljótt kerfi og ferla
- Sjálfstæð vinnubrögð, þjónustulund og lausnamiðuð nálgun
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Búningsklefar með sturtum
- Öflugt starfsmannafélag og frábær starfsandi
Auglýsing birt7. október 2025
Umsóknarfrestur21. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Klettagarðar 21, 104 Reykjavík
Eyravegur 41, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiBirgðahaldDrifkrafturDynamics AXFagmennskaFrumkvæðiInnleiðing ferlaMannleg samskiptiMetnaðurNákvæmniSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTeymisvinnaViðskiptagreind
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur - þróun á aksturs- og þjónustukerfi
Terra hf.

Tollmiðlari
Aðföng

Innkaupa sölu og þjónustustjóri
Ráðlagður Dagskammtur

Tæknimaður / Umsjón með birtingakerfi
Signo ehf.

Innkaupasérfræðingur / Procurement Specialist
Alcoa Fjarðaál

Product Owner
Nox Medical

Rekstrarstjóri
ÓJ&K-Ísam

Rannsókna- og þróunarsérfræðingur
BIOEFFECT ehf.

Launafulltrúi
Skattur & bókhald

Uppgjörsaðili
Skattur & bókhald

Bókari
Skattur & bókhald

Innkaup
Bílanaust