Skattur & bókhald
Skattur & bókhald

Launafulltrúi

Skattur & bókhald leitar að reyndum launafulltrúa sem vill vera hluti af faglegu en um leið persónulegu og skemmtilegu vinnuumhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Launavinnsla fyrir viðskiptavini 

  • Skil til lífeyrissjóða, stéttarfélög og opinberra aðila 

  • Samskipti og ráðgjöf við viðskiptavini 

  • Eftirfylgni með kjarasamningum og launatengdum réttindum 

  • Ráðgjöf og samskipti við viðskiptavini

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af launavinnslu og góð þekking á íslenskum lögum og reglum 

  • Skipulagshæfni, nákvæmni og ábyrgð í starfi 

  • Góð kunnátta á DK bókhaldskerfi og/eða Reglu  

  • Frumkvæði og góð samskiptahæfni 

Fríðindi í starfi
  • Sveigjanlegan vinnutíma og góða aðstöðu 

  • Skemmtilegt og jákvætt starfsumhverfi 

  • Faglegan stuðning og tækifæri til að þróast í starfi 

Auglýsing birt1. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar