

Rafvirki / rafeindavirki
Leiðni slf óskar eftir jákvæðum og lausnamiðuðum starfskrafti sem tekur sjálfan sig ekki of alvarlega því það á að vera gaman í vinnunni.
Óskalisti:
Menntun í rafvirkjun,rafeindavirkujun eða sambærileg menntun- jafnvel nemi
Stundvísi
Geta unnið sjálfstætt
Tækniþekking og áhugi
Þjónustulund ( ekkert út hófi samt bara vera þjónustulundaður : ) )
Kurteisi
Hreint sakavottorð og bílpróf
Helstu verkefni og ábyrgð
Uppsetning á margvíslegum öryggisbúnaði ss eftirlitsmyndavélum, öryggiskerfum, aðgangskerfum og slíku.
Menntunar- og hæfniskröfur
rafvirki, rafeindavirki eða sambærilegt
Fríðindi í starfi
Sími
Auglýsing birt8. október 2025
Umsóknarfrestur31. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Rafvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Rafvirki
Stuðlafell ehf.

Rafvirki eða Rafvirkjanemi.
Rafgeisli ehf.

Vélvirki/rafvirki hjá Víkíng Brugghúsi á Akureyri
Víking Brugghús CCEP á Íslandi

Almenn umsókn
Tandur hf.

Sérfræðingur rafveitu
Norðurál

Rafvirki Óskast
Haf-Raf slf

Umsjónarmaður fjarvarmaveitu á Seyðisfirði
HEF veitur ehf.

Þjónustufulltrúi tækniþjónustu
Tandur hf.

Leggðu línuna til Rarik - verkstjóri á Hvolsvelli
Rarik ohf.

Rafeineindavirki / Rafvirki
Exton ehf

Rafvirkjar og vélvirkjar
Norðurál

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora