
Haf-Raf slf
Haf-Raf var stofnað í Mars 2010 og hefur síðan þá unnið að ýmsum skemmtilegum verkefnum á flest öllum sviðum Rafvirkjunnar.
Eigandi er Hafþór Ólason og hefur hann starfað sem rafvirki frá árinu 1989.

Rafvirki Óskast
Haf-Raf óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða mjög fjölbreytt starf þar sem meðal annars er þjónusta við heimili og fyrirtæki. Vinnusvæði er höfuðborgarsvæðið og nærsveitir.Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um.
Nánari upplýsingar veitir Hafþór Ólason í síma 8971184.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og nýlagnir
- Eftirlit með tækjum og búnaði
- Viðgerðir
- Nýframkvæmdir
- Vinna samkvæmt öryggisreglum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun
- Öryggisvitund
- Almenn tölvukunnátta
- Drifkraftur og geta til að vinna sjálfstætt
- Bílpróf
Auglýsing birt6. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Fífuvellir 2, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
ÖkuréttindiRafvirkjunSveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Umsjónarmaður fjarvarmaveitu á Seyðisfirði
HEF veitur ehf.

Leggðu línuna til Rarik - verkstjóri á Hvolsvelli
Rarik ohf.

Rafeineindavirki / Rafvirki
Exton ehf

Rafvirkjar og vélvirkjar
Norðurál

Rafvirki / Rafeindavirki til starfa í Tæknideild
Nortek

Deildarstjóri háspennuinnviða
Rafal ehf.

Tæknimaður í þjónustuteymi á Norðurlandi
Advania

Sérfræðingur í vélasölum
Reiknistofa bankanna

Tæknimaður
Bako Verslunartækni

Rafvirki óskast til starfa
Grundarheimilin

Sérfræðingur framkvæmda
Rarik ohf.

Starfsmaður í Þjónustudeild
Landstólpi ehf