
Landstólpi ehf
Landstólpi ehf. var stofnað árið 2000. Starfsemi Landstólpa skiptist í mannvirkjadeild, þjónustudeild, landbúnaðardeild, fjármáladeild og vélasöludeild. Einnig rekur Landstólpi tvær verslanir ásamt lager.
Hjá Landstólpa starfa hátt í 50 manns og lögð er rík áhersla á gott og faglegt vinnuumhverfi þar sem að fólki líður vel.

Starfsmaður í Þjónustudeild
Landstólpi leitar að öflugum aðila til þess að verða hluti af þjónustuteymi okkar.
Viðkomandi þarf að geta sinnt viðskiptanium okkar þarsem þörf er hverju sinni og vera hreyfanlegur í störfum sínu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og viðgerðir á öllum þeim búnaði og tækjum sem Landstólpi þjónustar ss. mjaltaþjónum, gjafakerfum og öðrum margskonar tækjum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hafa þekkingu á vélum og vélbúnaði
- Þjónustulund og góð samskipti
- Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að vinna í hóp
- Þekking á landbúnaði er kostur
- Iðmenntun og/eða reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Bílpróf er skilyrði
- Góð enksukunnátta er nauðsynleg
- Geta sinnt útköllum utan hefðbundins vinnutíma
Auglýsing birt22. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Gunnbjarnarholt lóð , 801 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiÖkuréttindiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Stálorka óskar eftir stálsmiðum.
Stálorka

Viðgerðarmaður / Bifvélavirki – Rafmagnsrútur og rafhlöðukerfi
YES-EU ehf.

Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf

Starfsmaður óskast (Smur og dekkjaþjónusta)
Bíleyri ehf.

ÖRYGGISFULLTRÚI / RAFVIRKI
atNorth

Starfsmaður á netaverkstæði - Sauðárkrókur
Ísfell

Starfsmaður á verkstæði/standsetning
IB ehf

Smiður / Carpender
Rafha - Kvik

Bílaviðgerðir.
Bílatorgið

Verkefnastjóri rafmagns / rafvirki
Rými

Stöðvarstjóri á Akureyri
Frumherji hf

Starfsmaður í bifreiðaskoðun höfuðborgarsvæðis
Frumherji hf