
IB ehf

Starfsmaður á verkstæði/standsetning
Við óskum eftir að ráða til liðs við okkur starfsmann á bílaverkstæði IB ehf.
Erum að leita að vönum og sjáfstæðum manni.
Farið er fram á snyrtimennsku og góða umgengni.
Um er að ræða afleysingarstarf með möguleika á framtíðarstarfi.
Verkstæðið okkar er rúmgott, snyrtilegt og mjög vel tækjum búið.
Áhugasamir hafa samband við Ingimar á netfangi [email protected] eða í gegnum umsóknarferli hjá Alfreð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Allmennar viðgerðir og þjónusta á amerískum bifreiðum
- Standsetning/þríf og ryðvörn nýrra bíla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum
Auglýsing birt19. september 2025
Umsóknarfrestur26. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Fossnes A 162966, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
BílarafmagnsviðgerðirBílvélaviðgerðirBremsuviðgerðirSmurþjónusta
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bílaviðgerðir.
Bílatorgið

Stöðvarstjóri á Akureyri
Frumherji hf

Starfsmaður í bifreiðaskoðun höfuðborgarsvæðis
Frumherji hf

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Reykjanesi
Frumherji hf

Bifreiðarmeistari óskast til starfa
Classic Garage

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Bifvélavirkjar
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Verkstæðismaður
Fagurverk

Bifreiðasmiður
Höldur

Framtíðarstarf á bílaverkstæði Suzuki og Vatt.
Suzuki og Vatt

Bifvélavirki / Mechanic
Konvin Car Rental

Okkur vantar Bifvélavirkja og bónsnilling
Dekkjakóngurinn