
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Íslensk-Bandaríska (ÍSBAND) er umboðs- og dreifingaraðili fyrir vörumerkin Jeep, RAM, Fiat, Alfa Romeo, Chrysler og Dodge á Íslandi. Hjá ÍSBAND eru nú um 40 stöðugildi. ÍSBAND bílaverkstæði sinnir ofantöldum vörumerkjum sem og 33"-40" breytingum á Jeep og RAM. Varahlutaverslunin flytur inn varahluti frá ofangreindum vörumerkum, öðrum USA merkjum og aukahluti. ÍSBAND er umboðsaðili fyrir AEV, Teraflex, Falcon, ARE og Bakflip. Verkstæði og varahlutaverslun eru í rúmgóðu húsnæði að Smiðshöfða 5, 110 Reykjavík þar sem góð aðstaða er til að taka á móti stórum pallbílum og húsbílum. Söludeild er staðsett í Þverholti í Mosfellsbæ.

Bifvélavirkjar
Við erum umboð fyrir Jeep®, RAM, Fiat, Alfa Romeo, Chrysler og Dodge á Íslandi og leitum að öflugum bifvélavirkjum til liðs við okkur.
Verkstæðið okkar sinnir fjölbreyttum og krefjandi verkefnum, þar á meðal:
- Umboðsþjónustu og viðgerðum fyrir Jeep, RAM, Fiat, Alfa Romeo, Chrysler og Dodge
- Almennum bifreiðaviðgerðum
Við erum í stöðugum vexti og bjóðum spennandi starfsumhverfi í nánu samstarfi við alþjóðleg vörumerki.
Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almennar bílaviðgerðir
- Bilanagreiningar
- Almennt viðhald
- Þjónustuskoðanir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í bifvélavirkjun (eða sambærileg reynsla af bílaviðgerðum)
- Reynsla af greiningu og viðgerðum á bílum skilyrði
- Góð samskiptahæfni og færni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Grunnþekking á tölvum og tækjabúnaði æskileg
- C1 ökuréttindi (pallbílapróf) er kostur
Fríðindi í starfi
- Heitur hádegismatur
- Úrvals kaffi
Auglýsing birt18. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðshöfði 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Bifreiðarmeistari óskast til starfa
Classic Garage

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

General Maintenance Engineer
The Reykjavik EDITION

Tæknimaður í raftækniþjónustu
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Verkstæðismaður
Fagurverk

Uppsetningarmaður í skiltagerð
Xprent- hönnun og merkingar ehf

Bifreiðasmiður
Höldur

Smiður
Gluggar og Garðhús ehf

Sérfræðingar tækni- og kerfismála á varnarmálasviði Landhelgisgæslu Íslands
Landhelgisgæsla Íslands

Framtíðarstarf á bílaverkstæði Suzuki og Vatt.
Suzuki og Vatt

Bifvélavirki / Mechanic
Konvin Car Rental

Viðhalds- og tæknistjóri
Arna