
Xprent- hönnun og merkingar ehf
Xprent er öflugt fyrirtæki í merkingum og skiltagerð. Við veitum fagleg vinnubrögð og persónulega þjónustu. Einkunnarorð Xprent eru "gæði umfram hraða".

Uppsetningarmaður í skiltagerð
Starfið felur í sér prentun, frágang, upplímingu og vinnu við merkingar bæði inni og úti.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Merkja bíla/trukka
- uppsetningar merkinga í fyrirtækjum
- Uppsetningar merkinga í heimahúsum
- Prenta, plasta og plotta
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt25. ágúst 2025
Umsóknarfrestur25. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Sundaborg 3-5 3R, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÖkuréttindiReyklaus
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður óskast í bjórvinnslu - Employee Wanted for Beer Processing
Ölgerðin

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Tjónaskoðunarmaður ökutækjatjóna
VÍS

Repair facility in Reykjavik
Avis og Budget

Starf í framleiðslueldhúsi
Kjötkompaní ehf.

Starfsmaður á vélaverkstæði
Vallarbraut ehf

Verkamenn | Workers
Glerverk

Bifvélavirkjar - Akureyri
Höldur

Viltu ganga til liðs við vélaverkstæði ON?
Orka náttúrunnar

Hópstjóri í framleiðslu/ Production Team Leader
Nói Síríus

Smíði álhurða og glugga / Alu doors, windows fabrication
Fagval