
Arna
Arna er mjólkurvinnsla sem sérhæfir sig í framleiðslu á mjólkurvörum án laktósa.
Viðhalds- og tæknistjóri
Arna í Bolungarvík leitar að öflugum tæknimanni til þess að sjá um viðhald og tæknimál.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón og eftirlit með öllum viðhalds- og tæknimálum í mjólkurvinnslu Örnu í Bolungarvík
- Samskipti við innlenda og erlenda vélaframleiðendur og þjónustuaðila
- Gerð verk- og kostnaðaráætlana og eftirfylgni með þeim
- Skipulagning verkefna og fyrirbyggjandi viðhald
- Þróun og innleiðing á tæknilausnum í framleiðslu
- Uppsetning tækja og hámörkun á nýtingu á tækjum
- Mat á fjárfestingum í tækjabúnaði
- Önnur verkefni í samráði við framleiðslustjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Tæknimenntun s.s. rafvirki, vélsmiður, vélvirki
- Reynsla af svipuðum verkefnum
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Brennandi áhugi á viðfangsefninu
- Almenn tölvukunnátta, þekking á iðntölvum
Auglýsing birt17. september 2025
Umsóknarfrestur27. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hafnargata 80, 415 Bolungarvík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

ÖRYGGISFULLTRÚI / RAFVIRKI
atNorth

Ert þú með ástríðu fyrir rafiðnaði?
Reykjafell

Starfsmaður í eignaumsýslu - Tímabundin afleysing vegna fæðingarorlofs
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Bifreiðasmiður
Höldur

Sérfræðingar tækni- og kerfismála á varnarmálasviði Landhelgisgæslu Íslands
Landhelgisgæsla Íslands

Eftirlit brunakerfa
Securitas

Rafvirki óskast til starfa
Heitirpottar.is

Starfsmaður í þjónustudeild Kælitækni
Kælitækni ehf

Bifvélavirki / Mechanic
Konvin Car Rental

Vélamaður
Emmessís ehf.

Tæknimaður
Emmessís ehf.

Viðgerðarmaður
Vélavit ehf