G.Ó. pípulagnir ehf
G.Ó. pípulagnir ehf
G.Ó. pípulagnir ehf

Pípulagningamaður óskast

GÓ Pípulagnir óskar eftir að ráða til sín pípulagningamann í fullt starf sem fyrst.

Íslenskukunnátta skilyrði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Öll almenn lagnavinna
  • Vinna í þjónustu
  • Úttektir
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf eða mikil reynsla í pípulögnum nauðsynlegt
  • Bílpróf almenn réttindi
  • Íslenskukunnátta skilyrði
  • Hæfni til að vinna sjálfstætt og að geta fallið inn í hóp
Auglýsing birt22. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Akralind 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.PípulagningarPathCreated with Sketch.PípulagnirPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar