
Ísfell
Ísfell er leiðandi fyrirtæki í sölu, þjónustu og
hönnun á útgerðar-, fiskeldis- og iðnaðarlausnum
og rekur 8 þjónustu- og framleiðslueiningar
um land allt. Þjónusta fyrirtækisins
markast helst af góðu úrvali af gæðavörum,
áreiðanleika gagnvart viðskiptavinum og
frábærum hópi starfsfólks með víðtæka
þekkingu. Nánari upplýsingar er að finna á
www.isfell.is.

Starfsmaður á netaverkstæði - Sauðárkrókur
Ísfell óskar eftir að ráða til sín lausnamiðaðan og agaðan einstakling í fjölbreytt starf á þjónustustöð fyrirtækisins á Sauðárkróki. Starfið heyrir undir rekstrarstjóra netaverkstæðis.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiðsla og þjónusta á veiðarfærum
- Almenn netavinna
- Afgreiðsla á vörum fyrirtækisins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af netavinnu er kostur
- Jákvætt viðmót, hæfni í samskiptum og geta til að starfa í hópi.
- Samviskusemi, áreiðanleiki og stundvísi.
Auglýsing birt22. september 2025
Umsóknarfrestur6. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Lágeyri 1, 550 Sauðárkrókur
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSamviskusemi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Looking for skilled stonepaver
Förgun ehf.

Viðgerðarmaður / Bifvélavirki – Rafmagnsrútur og rafhlöðukerfi
YES-EU ehf.

Verkefnisstjóri öryggis og heilsu
Landsvirkjun

Steinsmiður / Uppsetningamaður í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn

Staðarstjóri
Eignabyggð ehf.

Lagerstarf
GA Smíðajárn

Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf

Starfsmaður í Þjónustudeild
Landstólpi ehf

Starfsmaður óskast (Smur og dekkjaþjónusta)
Bíleyri ehf.

Verkstjóri í malbikun
Colas Ísland ehf.

Meiraprófsbílstjóri (C) á Akureyri
Dropp

Meiraprófsbílstjóri (C)
Dropp