
Landstólpi ehf
Landstólpi ehf. var stofnað árið 2000. Starfsemi Landstólpa skiptist í mannvirkjadeild, þjónustudeild, landbúnaðardeild, fjármáladeild og vélasöludeild. Einnig rekur Landstólpi tvær verslanir ásamt lager.
Hjá Landstólpa starfa hátt í 50 manns og lögð er rík áhersla á gott og faglegt vinnuumhverfi þar sem að fólki líður vel.

Sölumaður í landbúnaðardeild
Landstólpi leitar að öflugum og metnaðarfullum aðila í starf sölumanns í landbúnaðardeild fyrirtækisins. Starfið felur í sér ráðgjöf og sölu á fóðri til bænda.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
- Að þjónusta viðskiptavini og mæta þörfum þeirra
- Að hámarka sölutækifæri
- Að tryggja fagleg samskipti við viðskiptavini og samstarfsfólk
- Afgreiðsla í verslun og umsjá um innkaup
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking á landbúnaði
- Þekking á fóðrun gripa er kostur
- Reynsla af sölumennsku
- Menntun í landbúnaði og/eða reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Þjónustulund og góð samskipti
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði
- Bílpróf er skilyrði
Auglýsing birt27. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Gunnbjarnarholt lóð , 801 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurÖkuréttindiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Kúnígúnd

Skrifstofustarf hjá ræstingaþjónustu
Landspítali

Join our team at Point - Keflavík Airport!
SSP Iceland

Starf á skólabókasafni
Kópavogsskóli

Heilsuhúsið Kringlunni - þjónusta og ráðgjöf
Heilsuhúsið

Lyfja Patreksfirði - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Quality Specialist
Controlant

Álftamýrarskóli - mötuneyti
Skólamatur

Sölufulltrúi - helgarstarf
Myllan

Söluráðgjafi Polestar rafbíla
Polestar á Íslandi | Brimborg

Leikskólinn Klambrar - mötuneyti
Skólamatur

Starfsmaður í afgreiðslu
Brauðhúsið