
Myllan
Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli.

Sölufulltrúi - helgarstarf
Við leitum eftir jákvæðum og drífandi starfskrafti til liðs við okkur um helgar.
Viðkomandi þarf að hafa bílpróf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala á vörum Myllunnar
- Uppröðun og dreifing í verslanir
- Umsjón með vörum í verslunum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustörfum er kostur
- Góðir sölu- og samskiptahæfileikar
- Bílpróf
- Frumkvæði og metnaður
- Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar
Auglýsing birt27. ágúst 2025
Umsóknarfrestur8. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Kúnígúnd

Okkur vantar starfsfólk í tínslu og/eða keyrslu - Snjallverslun Reykjanesbæ
Krónan

Join our team at Point - Keflavík Airport!
SSP Iceland

Starf á skólabókasafni
Kópavogsskóli

Heilsuhúsið Kringlunni - þjónusta og ráðgjöf
Heilsuhúsið

Lyfja Patreksfirði - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Álftamýrarskóli - mötuneyti
Skólamatur

Söluráðgjafi Polestar rafbíla
Polestar á Íslandi | Brimborg

Leikskólinn Klambrar - mötuneyti
Skólamatur

Starfsmaður í afgreiðslu
Brauðhúsið

Shift Manager / Vaktstjóri
Lotus Car Rental ehf.

Sölumaður í landbúnaðardeild
Landstólpi ehf