
Brauðhúsið
Brauðhúsið er handverksbakarí þar sem megináherslan er lögð á að baka næringarrík og góð matbrauð.
Í brauðin er notað lífrænt ræktað hráefni og er framleiðslan viðurkennd af Vottunarstofunni Túni.
Í brauðin er eingöngu notað súrdeig og ekkert ger, fyrir utan það sjálfsprottna ger sem er í súrdeiginu. Megnið af mjölinu er úr heilu korni sem er malað í steinkvörn og hluti af því malaður í bakaríinu og fer það því nýmalað í deigin.
Starfsmaður í afgreiðslu
Við á brauðhúsinu óskum eftir starfsfóli í hlutastarf í afgreiðslu og almenn störf
Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla og þrif
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla og góð mannleg samskipti
Auglýsing birt27. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Efstaland 26, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraHeiðarleikiHreint sakavottorðMannleg samskiptiReyklausSnyrtimennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Kúnígúnd

Join our team at Point - Keflavík Airport!
SSP Iceland

Starf á skólabókasafni
Kópavogsskóli

Heilsuhúsið Kringlunni - þjónusta og ráðgjöf
Heilsuhúsið

Lyfja Patreksfirði - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Álftamýrarskóli - mötuneyti
Skólamatur

Sölufulltrúi - helgarstarf
Myllan

Leikskólinn Klambrar - mötuneyti
Skólamatur

Shift Manager / Vaktstjóri
Lotus Car Rental ehf.

Sölumaður í landbúnaðardeild
Landstólpi ehf

Costco Apótek - Starf með skóla eða hlutastarf- Only Icelandic speaking
Costco Wholesale

Starfsmaður í verslun
Sven ehf