
Vínbúðin
ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land auk vefbúðar. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Vínbúðin býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi - þar sem jafnrétti og jákvæð samskipti eru í öndvegi.
Sæktu um og við tökum vel á móti þér.

Dreifingarmiðstöð - lagerstarfsmaður
Dreifingarmiðstöð ÁTVR óskar eftir að ráða starfsmann á lager. Dreifingarmiðstöð ÁTVR sér um vörumóttöku frá birgjum og dreifingu vara í Vínbúðir. Skrifstofur og Dreifingarmiðstöð eru að Stuðlahálsi 2.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lagerstörf
- Móttaka og tiltekt vöru
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi og dugnaður
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Lyftarapróf er kostur
Auglýsing birt6. október 2025
Umsóknarfrestur15. október 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Stuðlaháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
LagerstörfLyftaraprófStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Nettó Ísafirði - verslunarstjóri
Nettó

Heimsendingar á kvöldin (tímabundið)
Dropp

Afgreiðsla
Hollt & Gott

Starfsmaður í Vöruhús - Helgarstarf
Raftækjalagerinn

Almenn umsókn
Tandur hf.

Lagerstarfsmaður - vinnsla álklæðninga
Byko

Starfsmaður í móttöku og gámalosun
Aðföng

Starfsmaður á lager
Héðinn

Full Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Tímabundið starf í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Lagerstarfsmaður
Lindex

Þjónustufulltrúi í þjónustudeild Vatn og Veitur, Kópavogi
Vatn & veitur