GÓRILLA VÖRUHÚS
GÓRILLA VÖRUHÚS
GÓRILLA VÖRUHÚS

Tímabundið starf í vöruhúsi

Górilla Vöruhús óskar eftir að ráða duglega og jákvæða einstaklinga í tímabundið starf í vöruhúsi.

Vinnutími er frá 08:00 til 16:00 virka daga, með möguleika á auka vinnu á kvöldin og um helgar. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og unnið alla virka daga til 30.desember

Umsóknir eru afgreiddar jafnóðum og við hvetjum áhugasama til að sækja um sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla pantana fyrir yfir 100 íslenskar og erlendar verslanir, m.a. fatnað, snyrtivörur, raftæki og matvöru.
  • Aðstoð við vörumóttöku og tiltekt í vöruhúsi.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • 20 ára eða eldri
  • Reynsla af sambærilegu starfi og lyftarapróf er kostur, en ekki skilyrði. 
  • Stundvísi og vönduð vinnubrögð
  • Góð þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í starfi
  • Jákvætt viðhorf og hæfni til að starfa í teymi
Auglýsing birt2. október 2025
Umsóknarfrestur24. október 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar