
Dropp
Dropp bætir upplifun viðskiptavina þegar þeir versla á netinu. Þjónusta Dropp gerir netverslunum fært að bjóða upp á fyrsta flokks afhendingarþjónustu.
Hjá Dropp starfa um 70 manns í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og jákvæðan og góðan starfsanda.

Akstur og vinna í vöruhúsi (tímabundið)
Við leitum að þjónustulunduðum og jákvæðum einstaklingum í tímabundið akstur og vöruhúsastörf til jóla.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf 24.nóvember eða fyrr og unnið alla virka daga til 23.desember. Möguleiki er á áframhaldandi starfi eftir áramót.
Mismunandi vinnutímar eru í boði:
- Morgunvakt frá kl. 7:20-15:00.
- Dagvakt frá kl. 9:30-17:10.
- Síðdegisvakt frá kl. 15:00-22:40.
Umsóknir eru afgreiddar jafnóðum, við hvetjum þig til að sækja um sem fyrst.
Allar umsóknir fara í gengum Alfreð.is.
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu
- Flokkun og tiltekt í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- 20 ára eða eldri og með bílpróf
- Stundvísi og vönduð vinnubrögð
- Góð þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í starfi
- Jákvætt viðhorf og hæfni til að vinna í teymi
Auglýsing birt12. október 2025
Umsóknarfrestur21. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiÖkuréttindiReyklausSjálfstæð vinnubrögðSnyrtimennskaÚtkeyrsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

Starf í verksmiðju / Factory staff
Nicopods ehf

Starfsmaður í áfyllingar í Reykjanesbæ
Ölgerðin

Bílstjóri snjallverslunar (hlutastarf) - Krónan Bíldshöfða
Krónan

Strætóbílstjórar í Reykjanesbæ
GTS ehf

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Nettó Ísafirði - verslunarstjóri
Nettó

Heimsendingar á kvöldin (tímabundið)
Dropp

Afgreiðsla
Hollt & Gott

Starfsmaður í Vöruhús - Helgarstarf
Raftækjalagerinn

Almenn umsókn
Tandur hf.

Lagerstarfsmaður - vinnsla álklæðninga
Byko