
Heimilistæki ehf
Heimilistæki reka fimm verslanir víðsvegar um landið; í Reykjavík, Selfossi, Reykjanesbæ, Akureyri og Egilsstöðum.
Markmið Heimilistækja er að bjóða upp á framúrskarandi vöruúrval sambærilegt því sem gerist í stærstu verslunum erlendis en á sama tíma að veita mjög góða og persónulega þjónustu.
Verslanir Heimilstækja eru hluti af Heimilistækja fjölskyldunni sem á og rekur fjölbreyttar verslanir um land allt. Verslanir samstæðunnar eru Heimilistæki, Tölvulistinn, Rafland, Byggt og búið, Kúnígúnd og Iittala búðin en auk þess rekur fyrirtækið heildsöluna Ásbjörn Ólafsson, Raftækjalagerinn og verkstæði. Hjá samstæðunni starfa tæplega 200 starfsmenn í fjölbreyttum störfum þar sem lögð er áhersla á jákvætt starfsumhverfi og vinalegan starfsanda.

Sölufulltrúi - Fullt starf hjá Heimilistækjum
Heimilistæki leitar að áhugasömum og þjónustulunduðum sölufulltrúa í fullt starf í verslun okkar á Suðurlandsbraut. Við bjóðum upp á framtíðarstarf í öflugu og jákvæðu starfsumhverfi, þar sem ráðgefandi sala og framúrskarandi þjónusta eru í forgrunni.
📅 Vinnutími
- Virka daga kl. 10–18 (þriðjudagar kl. 9–18)
- Annan hvern laugardag
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta við viðskiptavini með áherslu á faglega ráðgjöf
- Áfyllingar, framstillingar og móttaka á vörum
- Afgreiðsla og afhending pantana
- Þrif og almenn verslunarstörf
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu- og þjónustustörfum er kostur
- Þekking og áhugi á heimilis- og raftækjum
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
- Heiðarleiki, stundvísi og metnaður
- Góð kunnátta í íslensku og ensku
Auglýsing birt15. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 26, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaHeiðarleikiHreint sakavottorðMetnaðurReyklausSamviskusemiSölumennskaStundvísiTóbakslausVeiplausÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi í verslunum 66°NORÐUR á Akureyri
66°North

Ertu tækniþenkjandi með brennandi áhuga á ráðgjöf og sölu?
HD Iðn- og tækniþjónusta

Starfsmaður óskast í vöruhús Vatn og Veitur, Kópavogi
Vatn & veitur

Heilsuhúsið Kringlunni - þjónusta og ráðgjöf
Heilsuhúsið

Aðstoðarverslunarstjóri - Krónan Selfoss
Krónan

Starfsmaður í mötuneyti ÁTVR
Vínbúðin

Söluráðgjafi Volvo
Volvo á Íslandi | Brimborg

Tímabundin ráðning - temporary employment
Zara Smáralind

Rafgeymasalan - Afgreiðsla og þjónusta
Rafgeymasalan ehf.

Verslunarstarf á Akureyri
Penninn Eymundsson

Sölumaður
Höldur

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar