
Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.

Aðstoðarverslunarstjóri - Krónan Selfoss
Krónan leitar að framúrskarandi manneskju í starf aðstoðarverslunarstjóra Krónunnar á Selfossi. Verkefni aðstoðarverslunarstjóra eru að stýra daglegum rekstri verslunarinnar í samvinnu við verslunarstjóra og stuðla að hvatningu meðal starfsfólks til að ná settum markmiðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Efla hópinn í að búa til góða upplifun fyrir viðskiptavini
- Daglegt skipulag til að fylgja eftir verkferlum og gæðum
- Vaktaplön og þjálfun
- Verkstýring starfsfólks
- Þátttaka í markaðs- og sölumálum í verslun
- Stjórnandi verslunar í fjarveru verslunarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunarstjórnun er kostur
- Reynsla af matvörumarkaði er kostur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Tölvukunnátta kostur (leysa dagleg verkefni í Outlook, Excel og Dynamics)
- Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
Auglýsing birt15. október 2025
Umsóknarfrestur31. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Austurvegur 3, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniLeiðtogahæfniMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagVaktaskipulagÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Verslunarstjóri Drangey
Drangey

Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið

Sölufulltrúi í verslunum 66°NORÐUR á Akureyri
66°North

Starfsmaður óskast í vöruhús Vatn og Veitur, Kópavogi
Vatn & veitur

Sölufulltrúi - Fullt starf hjá Heimilistækjum
Heimilistæki ehf

Tímabundin ráðning - temporary employment
Zara Smáralind

Verslunarstarf á Akureyri
Penninn Eymundsson

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Höfuðborgarsvæðið - áfyllingar
Vínbúðin

Höfuðborgarsvæðið - 100% starf
Vínbúðin

Lyfja Lágmúla - Lyfjatæknir
Lyfja