
Vínbúðin
ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land auk vefbúðar. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Vínbúðin býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi - þar sem jafnrétti og jákvæð samskipti eru í öndvegi.
Sæktu um og við tökum vel á móti þér.

Höfuðborgarsvæðið - 100% starf
Vínbúðin óskar eftir að ráða starfsfólk í Vínbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Við leitum að jákvæðum, glaðlyndum og þjónustuliprum einstaklingum sem eru tilbúnir að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
- Umhirða búðar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og góð þjónustulund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af verslunarstörfum er kostur
- Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt14. október 2025
Umsóknarfrestur24. október 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Stuðlaháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniSamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Aðstoð í mötuneyti Elkem Grundartanga
Múlakaffi ehf

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Aukafólk - afleysingar Olís Neskaupstað
Olís ehf.

Höfuðborgarsvæðið - áfyllingar
Vínbúðin

Lyfja Lágmúla - Lyfjatæknir
Lyfja

Sölufulltrúi í Byggt og búið
Byggt og búið

Newrest – Catering Delivery
NEWREST ICELAND ehf.

Kvenkyns starfsmaður íþróttamiðstöðvar Norðfjarðar
Fjarðabyggð

Service Assistants
Costco Wholesale

Verslunarstjóri
Flying Tiger Copenhagen

Sölufulltrúi
Plast, miðar og tæki