

Aðstoð í mötuneyti Elkem Grundartanga
Múlakaffi leitar að öflugum starfsmanni í mötuneyti Elkem á Grundartanga!
Ert þú jákvæð manneskja sem nýtur þess að vinna með fólki?
Við hjá Múlakaffi leitum að ábyrgu og kraftmiklu einstaklingi til að ganga til liðs við frábært teymi okkar í mötuneyti Elkem á Grundartanga.
Um er að ræða dagvinnustarf, tilvalið fyrir þá sem búa á Akranesi eða nágrenni. Fyrir réttan aðila er möguleiki á framtíðarstarfi innan fyrirtækisins.
Við leitum að einstaklingi sem:
-
ertu með góða þjónustulund og stundvís
-
Hefur góða samskiptahæfni og vinnur vel í teymi
-
Tekur ábyrgð og sýnir frumkvæði í starfi
Við bjóðum:
-
Hlýlegt og faglegt vinnuumhverfi
-
Traust og samheldið teymi
Hljómar þetta eins og eitthvað fyrir þig?
Sendu umsókn eða fyrirspurn á [email protected] eða hér í gegnum alfreð.is
- Í starfinu felst m.a
- -almenn eldhússtörf
- - afgreiðsla
- - aðstoð í eldhúsi
- - uppvask og þrif
- Gerð er krafa um íslensku og enskukunnáttu.
- bílpróf skilyrði













