
Vínbúðin
ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land auk vefbúðar. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Vínbúðin býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi - þar sem jafnrétti og jákvæð samskipti eru í öndvegi.
Sæktu um og við tökum vel á móti þér.

Höfuðborgarsvæðið - áfyllingar
Vínbúðin leitar að jákvæðum, röskum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa í áfyllingarteymi í Vínbúðum á höfuðborgarsvæðinu. Um er ræða starf fyrri hluta dags alla virka daga, frá kl. 08:00.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framstilling og áfyllingar á vöru og vörumeðhöndlun
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi og dugnaður
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Auglýsing birt14. október 2025
Umsóknarfrestur24. október 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Stuðlaháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Höfuðborgarsvæðið - 100% starf
Vínbúðin

Lyfja Lágmúla - Lyfjatæknir
Lyfja

Sölufulltrúi í Byggt og búið
Byggt og búið

Verslunarstjóri
Flying Tiger Copenhagen

Verslunarstjóri Drangey
Drangey

Hópstjóri vörumóttöku
BAUHAUS slhf.

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

Akstur og vinna í vöruhúsi (tímabundið)
Dropp

Sölustarf
NOMA

Afgreiðsla á pósthúsi á Ísafirði - Tímabundið starf
Pósturinn