
Rafgeymasalan ehf.
Rafgeymasalan ehf. er þjónustumiðað fyrirtæki sem þjónustar öll ökutæki stór og smá, bifhjjól, báta, vinnuvélar, húsbíla, hjólhýsi, fellihýsi, varaaflgjafa, rafmagnsvespur, öryggiskerfi, brunakerfi og allt sem tengist rafgeymum í þessum tækjum. Álagsprófanir á rafgeymum og hleðslumælingar á alternatorum eru framkvæmdar á staðnum. Rafgeymasalan ehf. er upphaflega stofnuð árið 1948 svo við höfum þjónustað notendur rafgeyma í yfir 70 ár.
Rafgeymasalan - Afgreiðsla og þjónusta
Við óskum eftir metnaðarfullum einstakling í fullt starf.
Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini, rafgeymaskipti, vinnu við ferðavagna og önnur tilfallandi verkefni.
Þekking og áhugi á rafmagni og bifreiðum er mikill kostur.
Hæfniskröfur:
Þjónustulipurð er nauðsynleg
Sjálfstæði í vinnubrögðum, metnaður og vandvirkni.
Lipurð í samskiptum.
Íslenska er skilyrði, stundvísi og almenn reglusemi.
Vinnutími er frá 10:00 - 18:00 mánudaga til föstudaga.
Auglýsing birt15. október 2025
Umsóknarfrestur26. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dalshraun 17, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ertu tækniþenkjandi með brennandi áhuga á ráðgjöf og sölu?
HD Iðn- og tækniþjónusta

Heilsuhúsið Kringlunni - þjónusta og ráðgjöf
Heilsuhúsið

Sölufulltrúi - Fullt starf hjá Heimilistækjum
Heimilistæki ehf

Starfsmaður í mötuneyti ÁTVR
Vínbúðin

Tæknistjóri hjá Norðursalti, framtíðarstarf
Norður & Co ehf.

Tímabundin ráðning - temporary employment
Zara Smáralind

Verslunarstarf á Akureyri
Penninn Eymundsson

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Aðstoð í mötuneyti Elkem Grundartanga
Múlakaffi ehf

Rafvélavirki / Rafeindarvirki / Bifvélavirki / Viðgerðamaður, framtíðarstarf
Bílaraf ehf

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR