
Víking Brugghús CCEP á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi er alþjóðlegur vinnustaður sem hefur djúpar rætur og 80 ára sögu í íslensku samfélagi. Víking Brugghús á Akureyri er mikilvægur hluti af fyrirtækinu þar sem við bruggum og framleiðum okkar gæðabjór. Við bjóðum upp spennandi og lífilegan vinnustað þar sem unnið er markvisst að jafnréttismálum, vexti og vellíðan starfsmanna. Sjálfbærnistefnan okkar er metnaðarfull og stikar leiðina að betra samfélagi og eru starfsmenn hvattir til að taka þátt í að fylgja henni eftir, sýna frumkvæði og vinna að sífelldum úrbótum.
Vélvirki/rafvirki hjá Víkíng Brugghúsi á Akureyri
Víking Brugghús á Akureyri auglýsir eftir metnaðarfullum einstaklingi með próf í vélvirkjun eða rafvirkjun til að starfa í tæknideild hjá fyrirtækinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Viðhald og umsjón á tækja og vélbúnaði
• Notkun viðhaldskerfis
• Viðhald fasteigna og lóðar fyrirtækisins
• Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Réttindi til að starfa sem vélvirki eða rafvirki eru nauðsynleg.
• Reynsla á sviði viðhalds véla og tækja.
• Reynsla af öryggis- og gæðamálum í framleiðslu er kostur.
• Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli er nauðsynleg.
• Lausnamiðuð hugsun og góðir skipulagseiginleikar.
• Jákvætt viðhorf og sveigjanleiki.
Auglýsing birt20. október 2025
Umsóknarfrestur26. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Furuvellir 18, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vélvirkja vantar hjá Lambhaga Reykjavík
Lambhagi ehf.

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Vanir vörubílstjórar og kranamenn óskast til starfa í DS lausnir
DS lausnir

Vélvirki / Vélstjóri - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar

Rafeindarvirki / Rafvirki - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar

Starfsmenn í uppsetningar og framleiðslu
Signa ehf

Rafvirkjar og vélvirkjar
Norðurál

Viðhald og eftirlit með tækjum og búnaði - vélaverkstæði Reyðarfirði
Vegagerðin

Starfsmaður í bifreiðaskoðun höfuðborgarsvæðis
Frumherji hf

Þjónustustjóri
Rúko hf

Ertu tækniþenkjandi með brennandi áhuga á ráðgjöf og sölu?
HD Iðn- og tækniþjónusta

Vélavanur starfsmaður í viðhald
Lýsi