DS lausnir
DS lausnir
DS lausnir

Vanir vörubílstjórar og kranamenn óskast til starfa í DS lausnir

DS lausnir óska eftir að ráða öfluga og sjálfstæða einstaklinga til starfa.

Við leitumst eftir að ráða aðila sem geta unnið sjálfstætt, sýnt frumkvæði og hafa próf og reynslu á vinnuvélum, vörubílum, hleðslukrönum og bílkrönum.

Hjá fyrirtækinu starfar samheldinn og góður hópur starfsfólks.

Um er að ræða góðan og áhugaverðan vinnustað sem m.a. býður upp á samkeppnishæf laun og gott starfsumhverfi.

Um 100% starf er að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna á bílkrönum, dráttarbílum, vörubílum með krana og öðrum stórum vélum.
  • Önnur tilfallandi verkefni og þjónusta til viðskiptavina sem tengjast starfsemi félagsins
  • Fjölbreytt starf og verkefni 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf og stóra vinnuvélaprófið
  • Reynsla af stjórnun vinnuvéla og vörubíla 
  • Góð umhirða véla og tækja 
  • Þekking og skilningur á vélum og tækjum
  • Góð samstarfs- og samskiptahæfni
  • Frumkvæði og sjálfstæði
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Heiðarleiki og reglusemi 
Fríðindi í starfi
  • Hádegismatur 
Auglýsing birt17. október 2025
Umsóknarfrestur31. október 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Breiðhella 22, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.VinnuvélaréttindiPathCreated with Sketch.Viðskiptasambönd
Starfsgreinar
Starfsmerkingar