

Vörustjóri véladeild
Vörustjóri véladeild
Fálkinn Ísmar leitar að vörustjóra í véladeild í spennandi framtíðarstarf hjá vaxandi fyrirtæki.
Fálkinn Ísmar er sölu og þjónustuaðili fyrir leiðandi birgja á sínu sviði. Starfsemin er rekinn í fjórum sölu deildum, auk vöruhúss, verkstæðis og skrifstofu.
Helstu verkefni:
Tilboðsgerð
Eftirfylgni tilboða
Innkaup
Vörustjórnun
Fylgjast með nýjungum
Sala, þjónusta og ráðgjöf
Kennsla og þjálfun
Menntunar og hæfniskröfur:
Almenn þekking á vélbúnaði og tengdum vörum
Sjálfstæð vinnubrögð
Góð tölvuþekking
Góð enskukunnátta
Almenn ökuréttindi
Hæfni í mannlegum samskiptum
Próf í verk eða tæknifræði, vélvirkjun, rennismíði eða sambærileg menntun
Reynsla af sölu og þjónustustörfum er kostur
Við leggjum áherslu á:
Frumkvæði
Þjónustulund
Stundvísi
Vinnugleði
Hjá okkur er í boði:
Góð starfsaðstaða
Jákvæður starfsandi
Mötuneyti
Virkt starfsmannafélag
Hjá Fálkanum Ísmar starf rúmlega 40 starfsmanna, með mikla reynslu og þekkingu. Umsóknir sendar inn gegnum ráðningarkerfi Alfreðs.













