Púlsinn ehf.
Púlsinn ehf.
Púlsinn ehf.

Rafvirki - Vélvirki - Vélstjóri - Vélfræðingur

Púlsinn er ört stækkandi fyrirtæki sem er að leita af góðum mannskap. Starfið er fjölbreytt og verkefna staðan er mjög góð.
Púlsinn þjónustar kælitæki, allt frá litlum tækjum upp í stórar verslanir.
Einnig er Púlsinn að sinna mörgum rafmagnsverkefnum stórum sem smáum.
Fyrirtækið er staðsett í Reykjavík og á Selfossi.
Verkefnin geta verið víða um land.

Helstu verkefni og ábyrgð

Almennt rafmagn
Viðgerðir og uppsetning á kæli- og frystikerfum

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinsbréf í rafvirkjun æskileg
  • Sveinsbréf í vélvirkjun æskileg
  • Stundvísi
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Reynsla æskileg
Auglýsing birt12. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar