

Rafvirki - Vélvirki - Vélstjóri - Vélfræðingur
Púlsinn er ört stækkandi fyrirtæki sem er að leita af góðum mannskap. Starfið er fjölbreytt og verkefna staðan er mjög góð.
Púlsinn þjónustar kælitæki, allt frá litlum tækjum upp í stórar verslanir.
Einnig er Púlsinn að sinna mörgum rafmagnsverkefnum stórum sem smáum.
Fyrirtækið er staðsett í Reykjavík og á Selfossi.
Verkefnin geta verið víða um land.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almennt rafmagn
Viðgerðir og uppsetning á kæli- og frystikerfum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinsbréf í rafvirkjun æskileg
- Sveinsbréf í vélvirkjun æskileg
- Stundvísi
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Reynsla æskileg
Auglýsing birt12. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Field Service Specialist
Marel

Tæknistjóri hjá Norðursalti, framtíðarstarf
Norður & Co ehf.

Verkefnastjóri rafmagns / rafvirki
Rými

Umsjónarmaður veitukerfa
HEF veitur ehf.

Þjónustustjóri
Rúko hf

Spennandi tækifæri hjá Alvotech / Maintenance Technician
Alvotech hf

Faglærður rafvirki óskast
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Line Drive Supervisor
NEWREST ICELAND ehf.

Robot maintenance technician
NEWREST ICELAND ehf.

Rafvirki / rafeindavirki
Leiðni slf

Rafvirki
Stuðlafell ehf.

Starfsmaður í steypuþjónustu
Jarðboranir