Ísteka
Hjá Ísteka ehf. er unnið við þróun og framleiðslu á próteinlyfjum (biologics) og mælisettum (diagnostic kits) fyrir erlenda markaði. Starfsemin er GMP vottuð og framleiðsluferlar og starfshættir samþykktir af lyfjastofnunum út um allan heim, m.a. af FDA í USA.
Sérfræðingur, gæðaeftirlit
Ísteka auglýsir eftir sérfræðingi innan gæðaeftirlits. Við leitum að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi í starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
Ýmis sérfræðistörf á rannsóknarstofum Ísteka s.s
- Reglubundnar framleiðslutengdar mælingar.
- Hæfnisprófun/kvörðun tækja.
- Úrvinnsla gagna og skýrslugerð.
- Yfirferð á gæðatengdum skjölum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólagráða sem nýtist í starfi s.s líffræði, lífeindafræði, matvælafræði eða skyldum greinum.
- Þekking og reynsla af gæðamálum kostur.
- Skipulagshæfileikar, öguð og nákvæm vinnubrögð.
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt.
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðmot og sveiganleiki.
- Mjög góð enskukunnátta, bæði í ræðu og riti. Íslensku kunnátta kostur.
Auglýsing birt16. janúar 2025
Umsóknarfrestur3. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
GrunnfærniValkvætt
Staðsetning
Grensásvegur 8, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Deildarstjóri Lyfja- og lækningatækjadeildar
Alvotech hf
Two Biologists for the Faroe Islands National Museum
Faroe Islands National Museum - Tjóðsavnið
Lyfja Höfuðborgarsvæðið - Lyfjafræðingur
Lyfja
Starfsmaður á sviði efnamælinga
Matís ohf.
Qualified Person
Alvotech hf
Þróunarverkefnastjóri (PharmSci Lead)
Alvotech hf
Leiðtogi í tækniþjónustuteymi / Head of Technical Team
Alvotech hf
Verkefnastjóri, gæðatrygging
Ísteka
Head of Development
Nepsone
Matreiðslumaður/Kokkur í Reykjanesbæ
Álfasaga ehf
Heilbrigðisfulltrúi - Norðurlandi vestra
Heilbrigðiseftirlit Norðurl vestra
Liðsauki í gæðateymi Banana
BANANAR