Ísteka
Ísteka

Sérfræðingur, gæðaeftirlit

Ísteka auglýsir eftir sérfræðingi innan gæðaeftirlits. Við leitum að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi í starfið.

Helstu verkefni og ábyrgð

Ýmis sérfræðistörf á rannsóknarstofum Ísteka s.s

  • Reglubundnar framleiðslutengdar mælingar.
  • Hæfnisprófun/kvörðun tækja.
  • Úrvinnsla gagna og skýrslugerð.
  • Yfirferð á gæðatengdum skjölum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólagráða sem nýtist í starfi s.s líffræði, lífeindafræði, matvælafræði eða skyldum greinum. 
  • Þekking og reynsla af gæðamálum kostur.
  • Skipulagshæfileikar, öguð og nákvæm vinnubrögð. 
  • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðmot og sveiganleiki.
  • Mjög góð enskukunnátta, bæði í ræðu og riti. Íslensku kunnátta kostur.

 

Auglýsing birt16. janúar 2025
Umsóknarfrestur3. febrúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Grunnfærni
Staðsetning
Grensásvegur 8, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar