
Lyfja
Lyfja er eitt elsta einkarekna apótek landsins en fyrirtækið hóf starfsemi sína með opnun Lyfju Lágmúla 1996. Í dag rekur Lyfja rúmlega 40 apótek og útibú um allt land.
Hjá Lyfju starfa í kringum 430 starfsmenn sem eiga það sameiginlegt að vera umhugað um þína vellíðan. Við erum með ólíkan bakrunn og menntun s.s. lyfjafræðingar, lyfjatæknar, förðunarfræðingar, snyrtifræðingar, hjúkrunarfræðingar og viðskiptafræðingar. Meðalaldur starfsfólk er 40 ár og meðalstarfsaldur er rúm 5 ár.
Fagmennska skiptir okkur öllu máli og því er öflugt fræðslustarf fyrir starfsmenn til að auka þekkingu og færni. Það skiptir okkur máli að starfsmenn Lyfju fái að þróast og vaxa hjá okkur.
Haustið 2015 fékk Lyfja jafnlaunavottun VR og í febrúar 2018 fékk Lyfja síðan jafnlaunavottun Velfarnaðarráðuneytisins og var á meðal 20 fyrstu fyrirtækja á Íslandi til að öðlast þá vottun.

Lyfja Höfuðborgarsvæðið - Lyfjafræðingur
Viltu taka vaktina í Lyfju Smáratorgi?
Við leitum að öflugum lyfjafræðingi til starfa í verslun Lyfju á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf þar sem aðaláherslan er á lyfjafræðilega þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
- Lyfjafræðileg ráðgjöf og upplýsingagjöf til viðskiptavina um lyf og lyfjanotkun
- Þjónusta og frágangur lyfseðla
- Pantanir á lyfjum og frágangur í reseptúr
Hæfniskröfur:
- Háskólapróf í lyfjafræði og gilt starfsleyfi
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Áreiðanleiki, metnaður og skipulögð vinnubrögð
Um flakkarastarf er að ræða og því eru ýmis tækifæri i boði, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni.
Nánari upplýsingar veitir Sigrún Erlendsdóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum, [email protected]
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Afsláttarkjör hjá Lyfju, Krónunni, N1 og Elko
- Aðgangur að velferðarþjónustu Lyfju
Auglýsing birt15. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Lágmúli 5, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
MetnaðurVinna undir álagiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í lyfjaskráningum
Lyfjastofnun

Verkefnafulltrúi í markaðsleyfadeild
Lyfjastofnun

Sérfræðingur í framleiðslu
Coripharma ehf.

Vaktstjóri í Pökkunardeild/Shift Manager in Packaging
Coripharma ehf.

Taktu þátt í þróun líftæknilyfja með Alvotech!
Alvotech hf

Aðstoðarlyfjafræðingur - Sumarstarf
Lyf og heilsa

Lyfjafræðingur í Hveragerði
Apótekarinn

Lyfjafræðingur á Akureyri
Apótekarinn

Sérfræðingur á gæðasviði
Coripharma ehf.

Sérfræðingur í Gæðamálum á Þróunarsviði
Alvotech hf

Lyfjafræðingur óskast í lyfjaverslun
Lyfjabúrið ehf

Aðstoðarvaktstjóri/Assistant shift manager in Packaging
Coripharma ehf.