
Coripharma ehf.
Coripharma er nýsköpunarfyrirtæki í Hafnarfirði sem þróar og framleiðir samheitalyf fyrir önnur lyfjafyrirtæki á erlendum mörkuðum.
Frá því að félagið hóf starfsemi árið 2018 hefur það vaxið hratt og undirbýr nú útflutning á tugum lyfja. Í dag starfa um 210 manns hjá Coripharma. Nánari upplýsingar um Coripharma má finna á www.coripharma.is

Sérfræðingur á gæðasviði
Coripharma óskar eftir að ráða sérfræðing í störf á gæðasvið, nánar tiltekið á Gæðatrygginga-og Eftirlitsdeild. Verkefni deildarinnar eru fjölbreytt en tengjast uppbyggingu og viðhaldi á gæðakerfum, eftirliti með gæðakerfum sem og eftirlit með ýmsum stigum framleiðslu- og pökkunar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Frávikavinnsla
- Ýmis greiningarvinna og úrvinnsla úr gögnum
- Betrumbætur á ferlum og yfirferð á skýrslum sem tengjast gæðamálum, t.d. úttektarskýrslur frá birgjum og gildingaskýrslur fyrir vörur
- Þátttaka í innri úttektum
- Gerð og viðhald skriflegra leiðbeininga
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í raungreinum sem nýtist í starfi
- Reynsla af gæðakerfum er kostur (GMP)
- Nákvæmni og skipulagsfærni
- Góð samstarfshæfni sem og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð tölvukunnátta
- Góð íslensku – og enskukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur1. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Reykjavíkurvegur 76, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSveigjanleikiTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í lyfjaskráningum
Lyfjastofnun

4. eða 5. árs læknanemi - Eir endurhæfing
Eir hjúkrunarheimili

Náttúrufræðingar óskast
Náttúrustofa Austurlands

Taktu þátt í þróun líftæknilyfja með Alvotech!
Alvotech hf

Aðstoðarlyfjafræðingur - Sumarstarf
Lyf og heilsa

Lyfjafræðingur í Hveragerði
Apótekarinn

Lyfjafræðingur á Akureyri
Apótekarinn

Dásamleg útivera - skemmtilegt sumarstarf
Náttúrustofa Austurlands

Starf við sölu og ráðgjöf á lækningatækjum
Fastus Heilsa

Sóltún - Sjúkraliði, verkefnastjóri
Sóltún hjúkrunarheimili

Sérfræðingur í Gæðamálum á Þróunarsviði
Alvotech hf

Aðstoðarvaktstjóri/Assistant shift manager in Packaging
Coripharma ehf.