
Apótekarinn
Apótekarinn er framsækið verslunar- og þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Heilsa og heilbrigði er sérsvið fyrirtækisins og er markmið þess að auka lífsgæði viðskiptavina sinna með því að bjóða lyf og aðrar heilsutengdar vörur.
Í Apótekaranum færðu lægra verð, persónulega, örugga og faglega þjónustu.

Lyfjafræðingur í Hveragerði
Apótekarinn óskar eftir lyfjafræðingi til starfa í apóteki félagsins í Hveragerði.
Vinnutími - samkomulag.
Starfssvið:
Fagleg ábyrgð á afgreiðslu lyfja samkvæmt lögum og reglugerðum um lyfsölu.
Hæfniskröfur:
- Háskólapróf í lyfjafræði
- Gilt starfsleyfi
- Brennandi áhugi á þjónustu
- Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í hóp
Upplýsingar um starfið veitir Guðbjörg Stefánsdóttir rekstrar- og mannauðsstjóri [email protected]
Apótekarinn leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigði og lífsgæða.
Auglýsing birt19. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Sunnumörk 2, 810 Hveragerði
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (10)

Taktu þátt í þróun líftæknilyfja með Alvotech!
Alvotech hf

Aðstoðarlyfjafræðingur - Sumarstarf
Lyf og heilsa

Lyfjafræðingur á Akureyri
Apótekarinn

Sérfræðingur á gæðasviði
Coripharma ehf.

Sérfræðingur í Gæðamálum á Þróunarsviði
Alvotech hf

Aðstoðarvaktstjóri/Assistant shift manager in Packaging
Coripharma ehf.

Fagstjóri geislalyfjaframleiðslu (responsible person-RP) á Ísótópastofu
Landspítali

Sérfræðingur í mælingum á framleiðslutengdum aukaefnum
Alvotech hf

Almenn umsókn um sumarstarf 2025
Alvotech hf

Lyfja Höfuðborgarsvæðið - Lyfjafræðingur
Lyfja