
Apótekarinn
Apótekarinn er framsækið verslunar- og þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Heilsa og heilbrigði er sérsvið fyrirtækisins og er markmið þess að auka lífsgæði viðskiptavina sinna með því að bjóða lyf og aðrar heilsutengdar vörur.
Í Apótekaranum færðu lægra verð, persónulega, örugga og faglega þjónustu.

Lyfjafræðingur í Hveragerði
Apótekarinn óskar eftir lyfjafræðingi til starfa í apóteki félagsins í Hveragerði.
Vinnutími - samkomulag.
Starfssvið:
Fagleg ábyrgð á afgreiðslu lyfja samkvæmt lögum og reglugerðum um lyfsölu.
Hæfniskröfur:
- Háskólapróf í lyfjafræði
- Gilt starfsleyfi
- Brennandi áhugi á þjónustu
- Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í hóp
Upplýsingar um starfið veitir Guðbjörg Stefánsdóttir rekstrar- og mannauðsstjóri [email protected]
Apótekarinn leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigði og lífsgæða.
Auglýsing birt19. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Sunnumörk 2, 810 Hveragerði
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (8)

Director of Intelligence & Knowledge Management
Alvotech hf

QA Sérfræðingur - Framleiðslueftirlit/QA On The Floor
Alvotech hf

Quality Specialist - Management Controls
Alvotech hf

QC Analytical Testing - Scientist
Alvotech hf

Lyfjafræðingur á Akureyri
Apótekarinn

Lyfja Egilsstöðum - Lyfjafræðingur
Lyfja

Pharmaceutical drug development
Akthelia Pharmaceuticals

Aðstoðarlyfjafræðingur - Sumarstarf
Lyf og heilsa