
Lyfja
Lyfja er eitt elsta einkarekna apótek landsins en fyrirtækið hóf starfsemi sína með opnun Lyfju Lágmúla 1996. Í dag rekur Lyfja rúmlega 40 apótek og útibú um allt land.
Hjá Lyfju starfa í kringum 430 starfsmenn sem eiga það sameiginlegt að vera umhugað um þína vellíðan. Við erum með ólíkan bakrunn og menntun s.s. lyfjafræðingar, lyfjatæknar, förðunarfræðingar, snyrtifræðingar, hjúkrunarfræðingar og viðskiptafræðingar. Meðalaldur starfsfólk er 40 ár og meðalstarfsaldur er rúm 5 ár.
Fagmennska skiptir okkur öllu máli og því er öflugt fræðslustarf fyrir starfsmenn til að auka þekkingu og færni. Það skiptir okkur máli að starfsmenn Lyfju fái að þróast og vaxa hjá okkur.
Haustið 2015 fékk Lyfja jafnlaunavottun VR og í febrúar 2018 fékk Lyfja síðan jafnlaunavottun Velfarnaðarráðuneytisins og var á meðal 20 fyrstu fyrirtækja á Íslandi til að öðlast þá vottun.

Lyfja Egilsstöðum - Lyfjafræðingur
Lyfja leitar að sjálfstæðum og metnaðarfullum lyfjafræðingi í Lyfju Egilsstöðum.
Við leitum að metnaðarfullum og sjálfstæðum lyfjafræðingi til starfa í Lyfju Egilsstöðum. Starfið felst í afgreiðslu lyfjaávísana, lyfjafræðilegri þjónustu og upplýsingagjöf til viðskiptavina ásamt pöntunum á lyfjum og frágang í reseptúr.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
-
Þjónusta og frágangur lyfseðla
-
Að veita lyfjafræðilega ráðgjöf og faglegar upplýsingar til neytenda og annarra starfsmanna um lyf og lyfjanotkun
-
Að sjá um pantanir á lyfjum og frágang í reseptúr
Hæfniskröfur:
-
Háskólapróf í lyfjafræði og gilt starfsleyfi
-
Rík þjónustulund og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
-
Áreiðanleiki, metnaður og skipulögð vinnubrögð
Nánari upplýsingar veitir Inga Sæbjörg Magnúsdóttir, lyfsali Lyfju Egilsstöðum ([email protected]) | 471 1273 og Anna Sólmundsdóttir, sérfræðingur í ráðgjöf og lyfjafræðilegri þjónustu ([email protected])
Allar umsóknir og fyrirspurnir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Auglýsing birt15. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kaupvangur 1, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)

Getur þú tekið vaktina í Lyfju Reykjanesbæ í sumar?
Lyfja

Vilt þú taka vaktina í Lyfju Patreksfirði í sumar?
Lyfja

Lyfja Sauðárkróki - Sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Lyfjaútibú Blönduós - Sala og þjónusta, sumarstarf
Lyfja

Lyfja Ísafirði, Sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Getur þú tekið vaktina í sumar í Lyfju Ísafirði
Lyfja

Lyfja Nýbýlavegi- sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja
Sambærileg störf (8)

QA specialist
Alvotech hf

Sérfræðingur í þróunardeild mæliaðferða
Alvotech hf

Starf á rannsóknarstofu ARD / ARD Lab Technician
Alvotech hf

Starf í þróunardeild / Analytical R&D
Alvotech hf

Alvotech Academy: Starfsnám fyrir framtíðarstarf!
Alvotech hf

Verkefnaleiðtogi (e. Analytical Project Lead)
Alvotech hf

QC Analytical Testing - Scientist
Alvotech hf

Hjúkrunarfræðingur í skaðaminnkandi verkefni - Ylja
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu