Alvotech hf
Alvotech hf
Alvotech hf

Leiðtogi í tækniþjónustuteymi / Head of Technical Team

Við leitum að leiðtoga í tækniþjónustuteymi innan lyfja og lækningatækja deild hjá Alvotech (e. Combination Products and Devices). Markmið deildarinnar er að þróa vörur (aðallega lyfjapenna og sprautur) sem mæta þörfum notenda og auðvelda þeim lyfjagjöf, og standast einnig alþjóðlegar kröfur um þróun lyfja og lækningatækja. Markmið tækniþjónustuteymisins er að safna og túlka tæknileg gögn um vörur í þróun og jafnframt styðja notkun þeirra á markaði. Leiðtogi tækniþjónustuteymisins vinnur í nánu samstarfi við aðrar þróunardeildir og gæðasvið til að greina atvik sem koma geta upp á markaði, þjálfa fólk í hvernig vörurnar virka, og leiða tæknilegar rannsóknir þegar þörf er á. Starfið krefst reglulegrar viðveru í höfuðstöðvum okkar í Reykjavik.

Þessi staða býður upp á hagnýta reynslu í alþjóðlegu umhverfi ásamt fjölbreyttum tækifærum til starfsþróunar. Ef þú hefur áhuga á þessu spennandi tækifæri, hvetjum við þig til að kynna þér það betur á heimasíðu okkar.

Við hvetjum þig einnig til að skoða starfasíðuna okkar: Join us - Alvotech - Better Access Better Lives sem veitir góða innsýn í vinnustaðamenningu, gildin okkar og það frumkvöðla starf sem við stöndum fyrir.

[English]
Overview of role:
Alvotech is seeking a Head of Technical Team to join our innovative Combination Products and Devices (CPD) team. This role is crucial for driving innovation and excellence within our technical team of four dedicated members. The purpose of this team is to provide services to the commercial organization to combination products that have graduated from development, as well as the collection of scientifically and technically sound evidence for design verification of the product during development.
The successful candidate will play a key role in overseeing laboratory setup and conducting experiments in collaboration with the Analytical & Research Development lab, requiring frequent on-site presence in Reykjavik, Iceland.

This position offers hands-on experience in a dynamic and international environment with diverse opportunities for professional development.  If this exciting opportunity interests you, we invite you to explore further details on our website.

We encourage you to visit our Career page (link: Join us - Alvotech - Better Access Better Lives) It offers valuable insights into our culture, values, and the innovative work we do.

Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur26. janúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sæmundargata 15-19 15R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar