Matís ohf.
Þekkingarfyrirtækið Matís vinnur að rannsóknum og nýsköpun á matvælum til að efla verðmætasköpun, matvælaöryggi og lýðheilsu.
Starfsmaður á sviði efnamælinga
Matís óskar eftir að ráða drífandi aðila á rannsóknarstofu efnamælinga í tímabundna afleysingu til eins árs. Starfið felst í aðstoð við rannsóknir og almennri vinnu á tilraunastofu Matís í Reykjavík.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og undirbúningur sýna
- Efnamælingar og útgáfa niðurstaða
- Innkaup og samskipti við birgja
Menntunar- og hæfniskröfur
- B.Sc. gráða í raunvísindum (t.d. efnafræði, lífefnafræði, matvælafræði, líffræði,) og/eða reynsla við rannsóknastörf
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Lipurð í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
- Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst
Auglýsing birt15. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Vínlandsleið 12-14, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiRannsóknirSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur, gæðaeftirlit
Ísteka
Deildarstjóri Lyfja- og lækningatækjadeildar
Alvotech hf
Two Biologists for the Faroe Islands National Museum
Faroe Islands National Museum - Tjóðsavnið
Viltu auka vellíðan og öryggi starfsfólks á vinnumarkaði?
Vinnueftirlitið
Þróunarverkefnastjóri (PharmSci Lead)
Alvotech hf
Leiðtogi í tækniþjónustuteymi / Head of Technical Team
Alvotech hf
Verkefnastjóri, gæðatrygging
Ísteka
Head of Development
Nepsone
Matreiðslumaður/Kokkur í Reykjanesbæ
Álfasaga ehf
Heilbrigðisfulltrúi - Norðurlandi vestra
Heilbrigðiseftirlit Norðurl vestra
Liðsauki í gæðateymi Banana
BANANAR
Seiðaeldi
Samherji fiskeldi ehf.