Ísteka
Hjá Ísteka ehf. er unnið við þróun og framleiðslu á próteinlyfjum (biologics) og mælisettum (diagnostic kits) fyrir erlenda markaði. Starfsemin er GMP vottuð og framleiðsluferlar og starfshættir samþykktir af lyfjastofnunum út um allan heim, m.a. af FDA í USA.
Verkefnastjóri, gæðatrygging
Ísteka auglýsir eftir verkefnastjóra innan gæðatryggingar. Við leitum að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi í starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með gæða- og öryggismálum í samræmi við lög, reglugerðir og staðla, með áherslu á verkefni sem snúa að öryggi, heilsu og umhverfismálum (ÖHU) sem og tækjum og búnaði.
- Viðhald á gæðatryggingarkerfi fyrirtækisins sem uppfyllir kröfur GMP (Good Manufacturing Practice). Gæðahandbók og skjalastýring. Þjálfun.
- Umsjón með ýmsum gæðatengdum verkefnum s.s. innri úttektir og umbætur.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólagráða sem nýtist í starfi s.s. í lyfjafræði, líffræði, tæknifræði eða skyldum greinum.
- Umtalsverð þekking og reynsla af gæðamálum (cGMP og/eða ÖHU).
- Reynsla í verkefnastjórnun.
- Afbragðs skipulagshæfileikar, öguð og nákvæm vinnubrögð.
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt.
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðmót og sveigjanleiki.
- Góð tölvukunnátta.
- Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í ræðu og riti.
Auglýsing birt10. janúar 2025
Umsóknarfrestur3. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Grensásvegur 8, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur í viðskiptagreiningu og þróun markaða
Landsvirkjun
Viðskiptaþróunarstjóri
Medor
Leiðtogi í tækniþjónustuteymi / Head of Technical Team
Alvotech hf
Verkefnastjóri
Sveitarfélagið Skagafjörður
Tæknimaður á viðhaldssviði
Linde Gas
Verkefnastjóri á framkvæmdadeild
Vegagerðin
Sérfræðingur á sölusviði
Varma og Vélaverk
Ert þú sérfræðingur í menningu og tölfræði?
Hagstofa Íslands
Head of Development
Nepsone
Sérfræðingur í stafrænum lausnum
Vegagerðin
Rekstrarstjóri – Nettó
Nettó
Sérfræðingur í stefnumótandi innkaupum
Fjársýslan