Ísteka
Ísteka

Verkefnastjóri, gæðatrygging

Ísteka auglýsir eftir verkefnastjóra innan gæðatryggingar. Við leitum að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi í starfið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með gæða- og öryggismálum í samræmi við lög, reglugerðir og staðla, með áherslu á verkefni sem snúa að öryggi, heilsu og umhverfismálum (ÖHU) sem og tækjum og búnaði.
  • Viðhald á gæðatryggingarkerfi fyrirtækisins sem uppfyllir kröfur GMP (Good Manufacturing Practice). Gæðahandbók og skjalastýring. Þjálfun.
  • Umsjón með ýmsum gæðatengdum verkefnum s.s. innri úttektir og umbætur.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólagráða sem nýtist í starfi s.s. í lyfjafræði, líffræði, tæknifræði eða skyldum greinum.
  • Umtalsverð þekking og reynsla af gæðamálum (cGMP og/eða ÖHU).
  • Reynsla í verkefnastjórnun.
  • Afbragðs skipulagshæfileikar, öguð og nákvæm vinnubrögð.
  • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðmót og sveigjanleiki.
  • Góð tölvukunnátta.
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í ræðu og riti.
Auglýsing birt10. janúar 2025
Umsóknarfrestur3. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Grensásvegur 8, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar