Alvotech hf
Alvotech er fjölþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fremstu röð, þar sem yfir 1000 starfsmenn af um 64 þjóðernum vinna að því að móta framtíðina á sviði líftæknilyfja og auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágæða lyfjum. Margir af færustu vísindamönnum landsins starfa hjá fyrirtækinu.
Við leyfum fjölbreytileika, forvitni og frumkvæði starfsfólks að njóta sín. Við bjóðum aðlaðandi starfsumhverfi í stöðugri mótun og ögrandi verkefni. Alvotech tryggir að jafnrétti kynjanna til launa og frama nái til allra starfsmanna, hérlendis jafnt sem erlendis. Við viljum laða að okkur færasta fólkið á hverju sviði, án tillits til uppruna eða kyns. Með þessum hætti getum við best þjónað hagsmunum sjúklinga og samstarfsaðilum okkar.
Vertu með okkur í að bæta lífsgæði fólks og auka aðgengi að hagkvæmum líftæknilyfjum.
Qualified Person
Alvotech is looking for a Qualified Person with a background in Sterile / Biological products to work with our dedicated QA Team and certify drug substances, drug products, and finished combination products.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Performing the role of the Qualified Person through certification and oversight of Drug Substance, Drug Product, and Finished Combination Products.
- Provide QP expertise during the investigations of complaints, deviations, OOSs, and their related CAPAs.
- Provide QA review and approval of SOPs, reports, and other documentation
- Carry out routine risk/impact evaluations associated with product-based decisions or the quality system and participate in escalation situations.
- Communicating requirements and changes, acting as a content expert for audits and inspections using knowledge of associated systems.
- To keep up with the requirements of the Medicine Authorities across the EU and the rest of the world (where relevant).
Menntunar- og hæfniskröfur
- Experience within the pharmaceutical/biopharmaceutical industry for at least 5 years, preferably acting as a Qualified Person for at least 2 years.
- Eligible to act as a European Qualified Person certifying products in compliance with 2001/83/EC, 2003/94/EC, and Annex 16.
- Robust technical knowledge of EU GMP and GDP, regulations, and guidelines.
Fríðindi í starfi
What we offer:
- An inspiring challenge to work with great co-workers on ambitious projects that change people's lives.
- The chance to be a part of a global and fast-growing company.
- An international work culture that encourages diversity, collaboration, and inclusion.
- Positive, flexible, and innovative work environment.
- Support for personal growth and internal career development.
- Company social events and milestone celebrations.
- Excellent in-house canteen and coffee house.
- Exercise and wellbeing support for full-time employees.
- On-site shower facility.
- Transportation grant towards eco-friendly modes of travel for full-time employees.
- Internet at home for full-time employees.
Auglýsing birt14. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Sæmundargata 15-19 15R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (11)
Deildarstjóri Lyfja- og lækningatækjadeildar
Alvotech hf
Þróunarverkefnastjóri (PharmSci Lead)
Alvotech hf
Leiðtogi í tækniþjónustuteymi / Head of Technical Team
Alvotech hf
Stígðu rétta skrefið: Byrjaðu starfsferil hjá Alvotech
Alvotech hf
Framleiðslutæknir / Manufacturing Technologist
Alvotech hf
Sérfræðingur / Principal Scientist – Pilot Lab
Alvotech hf
Sérfræðingur / Senior Scientist – Pilot Lab
Alvotech hf
Sérfræðingur í þróun frumulína (Cell Line Development Lead)
Alvotech hf
Rannsóknarmaður á þróunardeild líftæknilyfja - Frumuræktun
Alvotech hf
Sérfræðingur / Scientist - Potency and Binding
Alvotech hf
Tölfræðingur (Statistician / Data Scientist)
Alvotech hf
Sambærileg störf (11)
Sérfræðingur, gæðaeftirlit
Ísteka
Deildarstjóri Lyfja- og lækningatækjadeildar
Alvotech hf
Lyfja Höfuðborgarsvæðið - Lyfjafræðingur
Lyfja
Þróunarverkefnastjóri (PharmSci Lead)
Alvotech hf
Leiðtogi í tækniþjónustuteymi / Head of Technical Team
Alvotech hf
Verkefnastjóri, gæðatrygging
Ísteka
Sérfræðingur / Principal Scientist – Pilot Lab
Alvotech hf
Sérfræðingur / Senior Scientist – Pilot Lab
Alvotech hf
Sérfræðingur í þróun frumulína (Cell Line Development Lead)
Alvotech hf
Rannsóknarmaður á þróunardeild líftæknilyfja - Frumuræktun
Alvotech hf
Sérfræðingur / Scientist - Potency and Binding
Alvotech hf