
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sérfræðilæknir í húð- og kynsjúkdómalækningum
Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í húð- og kynsjúkdómalækningum á Landspítala. Við húð- og kynsjúkdómalækningar starfar þverfaglegt teymi sérfræðilækna og almennra lækna í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga.
Starfið er unnið í dagvinnu án vakta. Um hlutastarf er að ræða og er starfshlutfall sem og upphaf starfa samkvæmt samkomulagi. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða aðlögun.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt sérfræðileyfi í húð- og kynsjúkdómalækningum
Reynsla í kennslu og vísindavinnu
Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði
Hæfni og geta til að vinna í teymi
Samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
Helstu verkefni og ábyrgð
Lækningar í húð- og kynsjúkdómalækningum með þátttöku í klínísku starfi á göngu- og legudeild
Vinna við ráðgjöf á flóknum húðsjúkdómum með aðstoð deildarlækna
Kennsla lækna í sérnámi, sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á
Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum
Sjá um að samþykkja umsóknir líftæknilyfja á sviði húðlækninga
Auglýsing birt20. nóvember 2025
Umsóknarfrestur1. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Gæðastjóri á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Sérfræðilæknir í myndgreiningu, brjóstamyndgreiningardeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali

Öryggisvörður - vaktavinna hjá öryggisþjónustu Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild lyndisraskana - dagvinna
Landspítali

Starfsmaður á lager á skurðstofum í Fossvogi
Landspítali

Sjúkraliði á lager á skurðstofum í Fossvogi
Landspítali

Sjúkraliði á endurhæfingardeild Grensási
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala í Fossvogi
Landspítali

Deildarlæknir á Erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali

Mannauðsstjóri
Landspítali

Yfirlæknir háþrýsti- og köfunarlækningadeildar Landspítala
Landspítali

Læknar á háþrýsti- og köfunarlækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Sérhæfður starfsmaður hjá sjúkrahúsapóteki Lyfjaþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Innrennsliseining dagdeildar gigtar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Sjúkrahótel við Hringbraut
Landspítali

Vinnuverndarfulltrúi
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lyflækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á lyflækningadeild
Landspítali

Skrifstofustarf - Rafaela
Landspítali

Ræstingastjóri í ræstingaþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Rannsóknarverkefni meðal krabbameinssjúklinga
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri á göngudeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali

Íþróttamenntaður starfsmaður - Fjölbreytt starf á Barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Sjúkraliði á öldrunalækningadeild L3 Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á útskriftardeild aldraðra
Landspítali

Sjúkraliði á útskriftardeild aldraðra
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á hjarta- og æðaþræðingastofu
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofustarf á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Verkefnastjóri á launadeild
Landspítali

Sérfræðingur í klínískri lyfjafræði
Landspítali

Sjúkraliði á öldrunalækningadeild L3 Landakoti
Landspítali

Sérfræðilæknir í brjóstholsskurðlækningum
Landspítali

Skrifstofustjóri yfirstjórnar
Landspítali

Yfirlæknir ofnæmis- og ónæmislækninga
Landspítali

Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur á Erfða- og sameindalæknisfræðideild - tímabundið starf til 1 árs
Landspítali

Specialist in Clinical Neurophysiology
Landspítali

Sérfræðilæknir í taugalækningum
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3. og 4. námsári - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Yfirlæknir Meinafræði
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Sambærileg störf (10)

Yfirlæknir háþrýsti- og köfunarlækningadeildar Landspítala
Landspítali

Læknar á háþrýsti- og köfunarlækningadeild
Landspítali

Sérfræðingur kvensjúkdóma- og fæðingalæknir
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sérfræðilæknir í brjóstholsskurðlækningum
Landspítali

Yfirlæknir ofnæmis- og ónæmislækninga
Landspítali

Specialist in Clinical Neurophysiology
Landspítali

Sérfræðilæknir í taugalækningum
Landspítali

Yfirlæknir Meinafræði
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali