Hjallastefnan
Hjallastefnan
Hjallastefnan

Leikskólakennari - Hópstjóri í Árbæ á Selfossi

Leikskólinn Árbær á Selfossi leitar að hópstjóra / hópstýru í 100% stöðu til liðs við okkar frábæra hóp.

Árbær er rekinn af Hjallastefnunni og starfar samkvæmt hugmyndafræði hennar.

Við leitum að lífsglöðum, kærleiksríkum og skapandi kennara sem hefur áhuga á jafnrétti og lýðræði í skólastarfi.

Í Árbæ ríkir góður starfsandi sem einkennist af stuðningi, gleði og valdeflingu.

Við leitum að kennara sem býr yfir

  • Jákvæðu hugarfari
  • Sveigjanleika
  • Samskiptahæfni
  • Hreinskiptni og áræðni

Góð íslenskukunnátta skilyrði

Helstu verkefni og ábyrgð

Starf hópstjóra / hópstýru felur í sér 

  • Kennslu og umönnun leikskólabarna
  • Skipulag hópastarfs inni og úti
  • Foreldrasamskipti
  • Teymisvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur

Við leitum að 

  • Leikskólakennara 
  • Kennara með leyfisbréf til kennslu á öðrum skólastigum 
  • Kennara með aðra uppeldisfræðimenntun/háskólamenntun
  • Aðila með reynslu af kennslu á leikskóla
Fríðindi í starfi
  • 7 tíma viðvera daglega fyrir 100% stöður 
  • Kaffitímar / neysluhlé á eigin forræði
  • Góður og hollur matur eldaður á staðnum

 

Auglýsing birt10. september 2024
Umsóknarfrestur20. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Fossvegur 1, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Starfsgreinar
Starfsmerkingar