Leikskólasérkennari / þroskaþjálfi í Grænuborg
Leikskólinn Grænaborg leitar að leiksérskólakennari / þroskaþjálfa / stuðningsfulltrúa til starfa. Grænuborg sem er fjögurra deilda leikskóli staðsettur efst á Skólavörðuholtinu. Meginmarkmið Grænuborgar er að skapa börnum öruggt og barnvænt umhverfi þar sem leitast er við að efla alla þroskaþætti barnsins og unnið er eftir fjölgreindarkenningunni.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags.
Krafa er um Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Um er að ræða 100% starf
Nánari upplýsingar um starfið veitir:
Gerður Sif Hauksdóttir
411-4471
Leikskólinn Grænaborg
Eiríksgötu 2
101 Reykjavík
- að starfa með sérkennsluteymi leikskólan
- leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun
- reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
- færni í samskiptum
- frumkvæði í starfi
- sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarrammanum sjá hlekk hérna að ofan
- sundkort
- samgöngusamningur
- 36 stunda vinnuvik
- menningarkort