Leikskólinn Steinahlíð
Leikskólinn Steinahlíð
Leikskólinn Steinahlíð

Leikskólakennari/leiðbeinandi

Leikskólinn Steinahlíð leitar að kröftugum leikskólakennara eða leiðbeinenda. Steinahlíð er 3 deilda leikskóli á einstakri lóð í Vogahverfi. Þar er lögð áhersla á útikennslu og útiveru.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt stefnu og skipulagi skólans undir sjórn deilsarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólakennaramenntun eða önnur háskólamenntun sem nýst getur í starfi.
  • Reynsla af sambærilegu starfi eða starfi með börnum.
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði. Íslenskukunnátta á stigi B2
  • Góð almenn tölvukunnátta.
  • Áhugi á starfinu og góð samskiptafærni.
  • Hæfni til að vinna í teymi.
Fríðindi í starfi
  • 36 stunda vinnuvika
  • Sundkort
  • Samgöngustyrkur
  • Íþróttastyrkur
Auglýsing birt19. september 2024
Umsóknarfrestur3. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Suðurlandsbraut 75, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar