Sinnum heimaþjónusta
Sinnum býður upp á alhliða heimaþjónustu fyrir einstaklinga sem þurfa á aðstoð að halda við daglegt líf vegna aldurs, fötlunar, heilsubrests eða annarra persónulegra aðstæðna.
Þjónusta okkar er persónuleg og sveigjanleg og með það að markmiði að mæta þörfum og óskum einstaklingsins. Hjá fyrirtækinu starfar fagfólk á heilbrigðis- og félagssviði, en einnig almennir starfsmenn sem vinna í teymum og nota ábyrga verkferla. Viðskiptavinir okkar eru sveitarfélög, stofnanir og einstaklingar.
Áhersla okkar er að bregðast hratt við þjónustubeiðnum.
Langar þig að vera í gefandi starfi með skólanum í vetur?
Sinnum óskar eftir starfsmönnum í félagslegan stuðning fyrir 14 ára stúlku með CP hreyfihömlun. Starfshlutfall er sveigjanlegt og vinnutíminn getur verið á kvöldin virka daga og/eða um helgar. Umsækjendur þurfa að hafa bíl til afnota. Sinnum leggjur ríka áherslu á uppbyggilegt og hvetjandi starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við félagslega og heilsufarslega þætti
- Aðstoð við daglegar athafnir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Sveigjanleiki og sjálfstæð vinnubrögð
- Frumkvæði, jákvæðni, þolinmæði
- Engar menntunarkröfur
Auglýsing birt4. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Laun (á mánuði)557.325 - 576.86 kr.
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Laugavegur 178, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSkipulagÞolinmæði
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Frábær aðstoðarkona óskast í Hafnarfjörðinn
NPA miðstöðin
Umönnun
Sóltún hjúkrunarheimili
Aðstoðarmanneskja í Vesturbæinn
NPA miðstöðin
Stuðningsfulltrúi í íbúðakjarna í Grafarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Ráðgjafi
Vinakot
Aðstoðarkona óskast á Akureyri
NPA miðstöðin
Sjúkraliði við Grunnskólann á Reyðarfirði
Fjarðabyggð
Starfsmaður óskast í félagsmiðstöð eldri borgara í Garðabæ
Garðabær
NPA aðstoðarfólk óskast
NPA miðstöðin
Tanntæknir eða Aðstoðarmaður tannlæknis - Spennandi starf
Krýna ehf
Starfsmaður óskast í umönnun
Heilsuvernd Vífilsstaðir
Taktu þátt í að móta nýjan íbúðakjarna í Hlíðunum!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið