NPA miðstöðin
NPA miðstöðin aðstoðar fatlað fólk og aðstandendur við það utanumhald og þá umsýslu sem fylgir því að hafa notendastýrða persónulega aðstoð. NPA miðstöðin veitir m.a. ráðgjöf, heldur fræðslunámskeið, greiðir aðstoðarfólki laun og sér um launatengd mál.
Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) er þjónustuform sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og gerir fötluðu fólki kleift að ráða hvar það býr og með hverjum það býr. Fatlað fólk stýrir því hvernig aðstoðin er skipulögð, hvenær hún fer fram, hvar hún fer fram og hver veitir hana.
Persónulegt aðstoðarfólk aðstoðar NPA notendur við sitt daglega líf, svo það hafi sömu möguleika og ófatlað fólk.
Frábær aðstoðarkona óskast í Hafnarfjörðinn
Icelandic speaking applicants only
Icelandic speaking applicants only
Ég er kona búsett í Hafnarfirði og er að leita að traustri aðstoðarkonu í um það bil 80% starf.
Ég notast við hjólastól og þarf aðstoð við athafnir daglegs lífs. Starfið getur því verið breytilegt eftir degi hverjum. Vegna þess hvers eðlis starfið er er einungis óskað eftir kvenkyns umsækjendum. Einnig er mikilvægt að viðkomandi hafi gott vald á íslensku. Mikill kostur ef viðkomandi er yfir 35 ára.
Vinnutími er frá 10-16 alla virka daga.
ATH að köttur býr á heimilinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta
- Bílpróf
- Jákvæðni
- Áreiðanleiki
Auglýsing birt5. nóvember 2024
Umsóknarfrestur19. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
ÖkuréttindiReyklaus
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Óska eftir eðalkonum í vaktavinnu
NPA miðstöðin
Símsvörun - þjónustuver
Teitur
Umönnun Droplaugarstaðir
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Þjónustustjóri - Heilsugæslan Seltjarnarnes og Vesturbær
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin
Aðstoðarmaður Iðjuþjálfa - Sóltún Heilsusetur
Sóltún Heilsusetur
Starfsmaður í dagþjálfun - Maríuhús
Skjól hjúkrunarheimili
Starfsfólk í sérhæfða dagþjálfun Roðasala
Kópavogsbær
Háskólamenntaður starfsmaður í nýjan búsetukjarna á Akureyri
Akureyri
Aðstoðarmaður Iðjuþjálfa - Laugarás
Hrafnista
Aðstoð á tannlæknastofu
Heilartennur.is