
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Starfsmaður óskast í félagsmiðstöð eldri borgara í Garðabæ
Starfsmaður óskast til starfa í Jónshús félagsmiðstöð eldri borgara í Garðabæ. Í Jónshúsi er hlýlegt og gefandi umhverfi. Um er að ræða 50% starf í dagvinnu og er vinnutími eftir hádegi frá mánudegi til föstudags.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Framúrskarandi þjónustulund
- Stundvísi og sveigjanleiki
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Aðstoð í eldhúsi
- Almenn störf í kaffiteríu, s.s. undirbúningur og sala á kaffiveitingum
- Frágangur í eldhúsi og sal
- Almenn þrif og frágangur á eldhúsi og sal (fyrir utan gólf og salerni)
- Önnur verkefni eftir þörfum
Fríðindi í starfi
- Eftir þrjá mánuði í starfi getur starfsfólk fengið frítt árskort í sundlaugar bæjarins, bókasafnskort og menningarkort í Hönnunarsafn Íslands. Auk þess sem hægt er að fá styrk til hreyfingar eftir sex mánuði í starfi.
Auglýsing birt29. október 2024
Umsóknarfrestur10. nóvember 2024
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiSveigjanleikiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Tanntæknir- aðstoðamaður tannlæknis - ofur duglegur raðari með skipulagshæfileika
Tannlæknastofa Kópavogs

BYKO Akureyri - Starfsmaður í timburskýli
Byko

Akureyri - Störf á pósthúsi
Pósturinn

Sölufulltrúi
IKEA

Laus störf í íþróttamiðstöðinni Mýrinni í Garðabæ
Garðabær

Verslunarstjóri Name It - Barnafataverslun
BESTSELLER

Apótekarinn Mosfellsbæ
Apótekarinn

Starfsmaður í hlutastarf í Selected
Selected

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Efnisveitan - Endurnýting - sölumaður
EFNISVEITAN ehf.

Reykjanes: Meiraprófsbílstjóri -sumarstarf / C truck driver - summerjob
Íslenska gámafélagið

Starfsmaður í býtibúr á taugalækningadeild
Landspítali