Krýna ehf
Krýna ehf
Krýna ehf

Tanntæknir eða Aðstoðarmaður tannlæknis - Spennandi starf

Starfið er 100% framtíðarstarf. Verkefnin eru fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi. Á stofunni starfar metnaðarfullt teymi tannlækna, tannfræðinga, tannsmiða, tanntækna, aðstoðarfólks og skrifstofufólks sem saman vinnur að því að veita fyrsta flokks tannlæknaþjónustu í notalegu og skemmtilegu umhverfi. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf strax.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða við tannlæknastól, sjá um sótthreinsun tækja og verkfæra, sinna samskiptum við skjólstæðinga, skráning gagna. Tilfallandi símsvörun, mótttökustörf auk annarra tilfallandi verkefna.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð almenn menntun.
  • Tanntæknamenntun er kostur en ekki skilyrði.
  • Reynsla af störfum á tannlæknastofu er kostur en ekki skilyrði.
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði og góð enskukunnátta er kostur.
  • Góð almenn tölvukunnátta.
  • Góð þjónustulund og hæfni í samskiptum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Hæfni og áhugi til að tileinka sér nýja hluti.
Auglýsing birt29. október 2024
Umsóknarfrestur8. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Vegmúli 2, 108 Reykjavík
Fellsmúli 26, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Aðstoð á tannlæknastofuPathCreated with Sketch.Tanntæknir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar